Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB

Ísland fór neðarlega á lista þjóða, en matsfyrirtækið S&P lækkaði núna einkunn Grikklands. Þá veiktist Evran og áhyggjurnar á Evrusvæðinu jukust um það að skuldsetning veikari aðildarríkja ESB drægi niður Evruna og hin aðildarríkin. Þýskaland er fremst í...

ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!

Lettland er í ESB, fékk IMF lán en samt eru óeirðir! 5-8% samdráttur. Hvernig getur það verið!

Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið

Ríkið sekkur í æ dýpra skuldafen á meðan samþykkt er að greiða skuldir bankanna. Evrópusambandsaðild verður ekki að veruleika nema að við fetum áfram þessa ógæfubraut og tökum á okkur skuldir fram og til baka þar til samningsstaðan er nákæmlega engin. Þá...

WSJ myndband um fall Íslands

Wall Street Journal birti þetta áhugaverða myndband á annan í jólum um það hvernig Ísland féll saman. Tengillinn sem ég birti á blogginu virkaði illa, smellið því á tengilinn í setningunni. Það er erfitt að horfa á þetta svona sem orðinn...

Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu

Fyrirtækin verða ekki rekin í þessu ástandi. Þrír mánuðir af handaflsaðgerðum í krónunni hafa sýnt okkur að þannig aðferðir eru sóun á tíma og peningum. Gengi krónu leitar sannstöðu sinnar, sem er veiking, en 500 milljarða króna jöklabréfaskuld er haldið...

Neyðarlögin framkalla ójafnræði

Framvirkir gjaldeyrisskiptasamningar mjólkuðu vexti úr krónunni og skiluðu spákaupmönnum vel í sterkri krónu. Nú þegar dæmið snerist loks við eigum við að greiða í annað skipti, fyrst í vaxtamun krónunnar sem safnaðist sem skuld upp á hana og nú með...

Gjaldeyrinn í krónur og þaðan í ofninn

Löghlýðnir borgarar moka nú gjaldeyri sínum yfir í krónur í brennsluofn ríkisins, píndir til þess innan tveggja vikna á fölsku ríkissköpuðu hágengi sem er í engum tengslum við raunveruleikann. Þau ganga þarmeð í hóp hinna síblekktu, sem sjá ekki í gegn...

Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101

Ríkið tók illu heilli ábyrgð á öllum skuldum bankanna með því að krukka í eignir þeirra. Fyrir vikið eru fjármál ríkisins gersamlega í rúst um ókomna tíð, þar sem tólf þúsund milljarða skuldir bankanna skapa ómæld vandræði í kerfinu, ofan á fyrri skuldir...

Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi

Ráðdeildarsemi borgar sig varla á Íslandi. Safnarar hér tapa mestu af fénu hvað eftir annað og enda jafnan með að borga fyrir skuldarana. Safnarar eiga í stöðugri baráttu við ríki, borg, banka, fyrirtæki og skuldara almennt til þess að reyna að nurla...

Evran upp um 50% á 3 mánuðum

Genginu verður trúlega haldið niðri með handafli næstu daga á meðan nýjar aðgerðir eru kynntar. Línuritið hér sýnir hvernig Evran hefur hækkað um 50% gagnvart krónu sl. þrjá mánuði, um 0,5% á dag, upprunalega til þess að gegnisfallið verði ekki mikið við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband