Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!

Nú er mikið kauptækifæri á gjaldeyri í skiptum fyrir Matador- íslenskar krónur. Handstýrt gengi er með gengisvísitölunni 175, sem er 20% undir síðasta markaðsgengi, vel áður en mykjan flaug í viftuna. Ljóst er að verið er að halda genginu niðri, eins og...

Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi ?

Gjaldeyrisskortur er framundan og stjórnmálamenn vilja handstýrt gengi, enda verður gengisfallið hrikalegt ella á þriðjudagsmorgun, ef opnað verður á bankastarfsemi þá. Jenið styrktist svo hraustlega gagnvart Evru ofl. á mánudag að Íslendingar og...

Vaxtamunarverslunin drapst

„The carry trade is dead“ er sagt núna. Japanska Jenið styrkist óðum, þar sem áhættan er í vestrinu og flóttinn er til Japans. Krónubréf og vaxtamunarsamningar hrynja inn og skuldir Íslendinga snarhækka, sem eru hvað drýgstar í Jenum á meðan...

Örþrifaráð og Matadorkrónur

„A ldrei grípa til örþrifaráða“ , sagði pabbi mér forðum. Geir og Davíð hefðu betur þegið þau ráð áður en þeir stukku með okkur öll beint út í skuldafen Glitnis, í stað þess að fara að eins og aðrar Evrópuþjóðir núna, að tryggja sparifé landa...

Stýrivextir stefna í lækkun

Loksins eru seðlabankar ESB, Bretlands og BNA við það að lækka stýrivexti og yfirgefa verðbólgumarkmiðin , sem hafa alls ekki náðst hvort eð er, eins og raunin varð hér. Á meðan er Seðlabankinn hér á landi enn rígfastur í himinháum vöxtum, sem réttlætt...

Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar

Því miður er fall Glitnis enn einn þátturinn í fyrirsjáanlegu ferli sem vinnur sig í gegn um allt kerfið. Maður tekur ekki þvottinn úr vélinni í miðju prógrammi, illa þveginn, sápugan og blautan. Það á enn eftir að þvo, síðan skola og loks vinda á háum...

Óþægilegur sannleikur

Óþægilegur sannleikur ýmiss konar sýnir okkur hve dýrt það reynist þegar ráðamenn í stjórnmálum vilja ekki sveigja sig eftir honum heldur halda sig við fyrirframgefnar kreddur . Hér eru nokkur dæmi um slíkt í umhverfismálum: Trjárækt á Íslandi kælir ekki...

Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar

Bankar og braskarar eru samir við sig í lok hvers ársfjórðungs. Sjáið á línuritunum hvar 25.- 26. dagur síðasta mánaðar hvers ársfjórðungs á árinu er notaður í það að ná inn gjaldeyrishagnaði fjórðungsins, en síðustu dagarnir eru annað hvort smástyrking...

Íslenskir bankar?

„Íslensku“ bankarnir verða æ „íslenskari“, nú með kaupum hans hátignar Sjeik Mohammed Bin Khalifa Al-Thani á einum stærsta hlut í Kaupþingi (eða Kaupthing Bank). Þá ráða þeir stórgripaveiðifélagarnir í Afríku, Ólafur Ólafsson og...

Stormurinn

Stundum er gott að stormurinn geisi, steli af landanum andvaraleysi, hrífi burt rykið úr hugsanahreysi og hræri vel í þessu aumingjapleisi. ÍP 19/9/2008

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband