Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Rétti tíminn til að lækka stýrivexti

Núna gefst eina alvöru tækifærið til þess að lækka stýrivexti, einmitt þegar losa á um höftin. Hvatinn fyrir erlenda fjármagnseigendur til þess að geyma féð hér er alltof mikill, með margfalt hærri vexti og hagvöxt heldur en í stóru hagkerfunum, sem...

Pírata- frambjóðendur með drjúgan vinstri halla

Frambjóðendur Pírata hafa svarað spurningum og svör þeirra eru síðan borin saman við svör fólks um ýmiss mál og sést þá t.d. hversu vinstrisinnaður hver frambjóðandi er, að mínu áliti. Ég svaraði spurningum Pírata- netsins eins og harðasti Samfylkingar...

Afríka til Evrópu

Eyðimörk Afríku færist hægt og bítandi um aldirnar norður til S-Evrópu en veldur stríðum og landflótta milljóna manna, sem halda m.a. út á Miðjarðarhaf með hjálp glæpaklíka. Erfitt er að sjá hvernig Ísland ber hlutaábyrgð á þessari þróun, eins og fjöldi...

Vestrænir ekki velkomnir

Tíðar sprengiárásir á almenning í Tyrklandi og nú síðast niðurbælt valdarán þar sem dómstólar eru svo gott sem lagðir niður er tæpast staðurinn til þess að eyða fríinu sínu. Auk þess flæðir straumur óskráðra flóttamanna af stríðshrjáðum svæðum yfir...

Enginn ábyrgur fyrir þessari eyðslufirru?

Rafstrengurinn er „...mjög áhuga­verður kost­ur. Þó séu marg­ir óvissuþætt­ir til staðar. ...verk­efnið verður ekki að veru­leika án sér­staks stuðnings frá Bret­um.“ Hvernig getur eitthvað verið arðbært ef það verður að vera styrkt? Sóun...

Á ESB- sinni að leiða stærsta flokkinn?

Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata sækist eftir forystu þar. Birgitta sér sig ekki í ráðherraembætti og því yrði þessum vinsælasta stjórmálaflokki landsins stýrt af ESB- sinnanum Ástu Guðrúnu , sem vann gegn Brexit og hæðist að Nigel Farage. En...

Áður en Birgitta verður forsætisráðherra

Reynslan af Jóhönnu/Steingríms- tímanum er m.a. sú að niðurbrot nauðsynlegra kerfa við slíka stjórn gengur hratt fyrir sig. Nú sýna skoðanakannanir að Píratar yrðu líklegastir til að fá að mynda stjórn eftir næstu kosningar og þá líklega með VG og...

Guðni: VG 75% og Samfó 76%

Enginn þarf nú að velkjast í vafa um það hvar stuðningur við Guðna Th. liggur í forsetakosningunum, þegar 3/4 hlutar Samfylkingarfólks og Vinstri grænna segjast myndu kjósa hann. Rammpólitískt framboðið leynir sér ekki, þótt frambjóðandinn geri allt til...

RÚV skrumskælir að vanda

Hlutlausa RÚV í sjónvarpsfréttum í kvöld fannst það ekki fréttnæmt eða athugunarvert að tvær konur hefðu hindrað gang réttvísinnar og verið með uppistand í flugvél sem þær bókuðu sig í einungis til þess að stöðva brottför vélarinnar til Stokkhólms með...

Smjörþefur af framtíðinni

Núna voru sömu menn handteknir og ítrekað höfðu reynt að smygla sér út í skip hjá Eimskip, líklegast flóttamenn. Á sama tíma krefjast 78 milljónir Tyrkja frjálsra ferða um Schengen- svæðið sem Ísland er því miður enn hluti af, en ESB mun án efa samþykkja...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband