Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Vinstri Sam/BF vellingur kosinn

Nú er Deginum ljósara hvert kjósendur stefna með Reykjavík, nema þeir vakni við vondan draum og þeim snúist hugur eftir 11 daga. Vinstri vellingur Samfylkingar/ Bjartrar framtíðar (SamBF) verður annars ofan á með stæl, sem sést t.d. á því hvernig fólk...

Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag

Hverfaskipulagstillögur Dags & Co . áttu að renna smurt í gegn um upplýsingalaust kerfið, en þegar borgarbúar fóru að gera sér grein fyrir þessum ósköpum og áþján, sem birtist í MBL og m.a. á þessu bloggi, þá gátu þeir ekki annað en mótmælt, hvar í...

Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar

Samþykktar tillögur Aðalskipulags Reykjavíkur eru orðnar að opinberum skjölum, en borgarstjórn birtir ekki þau skjöl. Þau fylgja því hér til hliðar í PDF- viðhengjum . Hvert skjal um sig er nokkuð stórt, kannski 100mb, ekki endilega hlaða í síma! Best er...

Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt

Samþykktar tillögur borgarmeirihlutans (sem Dagur B. vill stýra) um Aðalskipulag Reykjavíkur miða allar við það að Reykjavíkurflugvöllur verði ekki í Vatnsmýrinni, sérstaklega þlær sem fjalla um hverfisskipulag í Skerjafirði, sem litið er á eins og eitt...

Myndir úr nýju skipulagstillögunum

Hér í myndaalbúmi eru uppdrættir úr samþykktum tillögum skipulags borgarinnar vegna Vesturbæjar Reykjavíkur. Þar sést vel hvernig „þétting byggðar“ þrengir að lífi fólks í þessu fullbyggða hverfi. Ég mun bæta í þetta fljótlega, en nota nú...

Stefnir í glórulaust eignarnám

Ráðandi öfl í borginni láta núna glitta verulega í sósíalista- tennurnar með samþykktum sínum á glórulausum tillögum í skipulagsmálum, eins og að taka nær allar bílageymslur við fjölbýlishúsin á Hjarðarhaga eignarnámi og setja hús þar niður. Það er...

Vinstri græn gegn einkabílnum

Yfirlýstum bílfjendum fjölgar fyrir kosningarnar, en Vinstri græn vilja gera allt fyrir börn nema að setja þau í barnabílstól og ferja þau af öryggi í skóla eða annað sem þarf. Ástæðan er víst kolefnislosun, en þá gleymist ein vísinda- staðreyndin frá...

Þvingun

Borgarstjórnarmeirihlutinn, sem sum ykkar kusu til þess að sjá um sameiginlega þætti borgarlífsins, beitir valdi sínu til þess að þvinga okkur til lífsmynsturs að þeirra hætti, flestum til ama. Flest okkar kjósa að lífið sé sem ljúfast frá morgni til...

XD nr.1 með 40% meira en sá næsti

Flokkasúpa Íslands nálgast nú fullkomna óreiðu að hætti Pírata með fimm flokka í 11-17% fylgi. Þó stendur Sjálfstæðisflokkur upp úr með nær 24% fylgi, sem er 40% meira en sá næststærsti. ESB- flokkar Hreinir ESB- flokkar, Björt Framtíð og Samfylking eru...

Þögli meirihlutinn útskúfast

Segja má fámennum ESB-aðdáendahópnum til hróss, að samskipta- og miðlunar- hæfileikar eru þar nýttir af afli, hvort sem það er í fjölmennum samtökum með skammstafanir eða á Facebook, í fjölmiðlum, bloggum og með hópmætingum á fundi. Nú eða þá með fimm...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband