Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?

Verð íbúða er hvað hæst nálægt miðbænum, en núverandi borgarstjórnarmeirihluti vill að borgin borgi félagslegar íbúðir á þessum dýrustu svæðum, í stað þess að hámarka sameiginlegan arð okkar af svæðinu og nýta lausar íbúðir á öðrum svæðum með aðstoð til...

Borgaryfirvöld pína fólk viljandi

Því fólki í 17.000 bílum á dag sem þarf eða vill fara um Borgartúnið er meinað að gera svo á skilvirkan hátt, heldur verður það að eyða vinnu- eða frítíma sínum til einskis hangs og ráps um hverfið, allt vegna viljandi stefnu borgarstjórnar- flokkanna um...

Að horfa á pakkann

Undarlegt er það, að „Kíkja- í- pakkann“ fólkið skuli láta sér nægja að horfa á pakkann þar sem Dagur B. Eggertsson er. Stefnumálin sem hann stendur fyrir og staðreyndirnar um stjórnarferil hans (með Jón Gnarr sem brúðu) gætu varla stutt...

Þorsteinn um mælgina

Mitt í þessum óendanlega orðaflaumi stjórnar- andstöðunnar um orðinn hlut er rétt að vitna í Þorstein Pálsson um þetta efni, á Alþingi 8. nóvember 1990*: „... Sá maður sem öðrum fremur telst vera faðir utanríkisstefnu íslenska ríkisins er Bjarni...

Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna

Ef varaflugbraut Reykjavíkur- flugvallar leggst af, þá verður hönnun Skerjafjarðar- hlutans að vera á forsendum íbúa þess hverfis, enda þrefaldast íbúafjöldinn þar við aðgerðina. Ríkjandi meirihluti í borgarstjórn hefur ekki trúverðuga sýn á það hvernig...

Vísvitandi bílastæðaskortur

Borgaryfirvöld hafa hannað og fengið staðfest skipulag með bílastæðaskorti átölulítið, en til augljósra vandræða í náinni framtíð. Við Austurhöfn var hámarskfjöldi stæða nú lækkaður úr 414 í 286 stæði. Bílum landsmanna fækkaði ekki allt í einu um 30%,...

Metnaðarfull stefna gegn borgurunum

Oft heyrist í fulltrúum Samfylkingar og Besta flokksins að stefnan í ýmsum málum sé „metnaðarfull“. Nú kemur svo í ljós hvert sá metnaður stefnir; þjónustan er í lágmarki en ídealisminn er á fullu. Fækka bílum og bílastæðum, sleppa því að...

Skipulagið skiptir máli

Skipulagsmál Reykjavíkurborgar reyndust efstu kvenframbjóðendum erfið. Morgunblaðið (18/11) ræddi við frambjóðendur í prófkjörinu eftir úrslitin, m.a. Áslaugu Friðriksdóttur (5. sæti): „Bendir hún á að efstu þrjár konurnar hafi verið með aðeins...

Gull, Silfur og Brons

Þau sem vilja Reykjavíkurflugvöll kyrran og eru í andstöðu við samgöngu- og skipulagsáætlanir Samfylkingar og Besta flokksins voru kosin í gær til forystu borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins, í þrjú efstu sætin. Því ber að fagna, þar sem bíl- og...

Skýrari línur, takk!

Línur hafa skýrst í komandi prófkjöri. Reynslan hefur sýnt, að fylgispekt við stefnu SamBesta flokksins er ekki vænleg til árangurs fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Því þurfti Gísli Marteinn að taka pokann sinn, en Hildur Sverrisdóttir og Þorbjörg Helga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband