Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar

Lítill tími eftir til breytinga

Viðtalið við Þorbjörgu Helgu bendir á þá staðreynd að sumir núverandi borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tala ekki fyrir flokkinn sem heild og raunar þvert á stefnu flokksins í mörgum málum. Verulega þarf að skerpa áherslurnar ef takast á að fella...

Sama fylkingin vill flugvöllinn burt

Samfylkingin nær áfram að stjórna borginni með því að halda uppi vanhæfum borgarstjóra og hans gengi, en ekki síður með dyggum stuðningi Gísla Marteins Baldurssonar & Co, sem styður jafnan hverja Skandinavísku- reiðhjóla- sósíalista tillöguna af annarri...

XÆ+XD= 72,3% virkra atkvæða

XÆ og XD skipta 72,3% virkra atkvæða nær jafnt sín á milli og ber að mynda stjórn sem endurspeglar vilja kjósenda. Jón Gnarr yrði borgarstjóri og flokkarnir tveir kæmu flestum sínum málum fram, enda varla málefnale gur ágreiningur enn, þar sem...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband