Færsluflokkur: Menning og listir

Mynd: Sólstafir að hausti

Ég tók þessa mynd áðan, sem sýnir haustið koma með norðanvindinum yfir Skerjafjörð.  Ýtið þrisvar á myndina  til þess að fá fulla stærð.

070707 Heilaþvotturinn mikli, al- gor

Heill dagur af heilaþvætti er á enda, þar sem gor vall út um allt, í eins konar al-gor (e. Al Gore). Íslensk orðabók Máls og Menningar lýsir “gor” vel: hálfmelt fæða í innyflum (jórtur) dýra, saur. Gor/raup: mikið skrum. Gorvík: sleikja...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband