Færsluflokkur: Menning og listir

Örsaga í óveðrinu

Þessi litla saga um Suðurnesin og Skerjaförð varð til hjá mér í morgun: Allt er þegar þrennt er „Bölvuð læti eru í veðrinu!“ tuðaði Breki þegar hann reyndi að leggja sig aftur þennan sunnudagsmorgun í húsinu við ströndina í Skerjafirði, með...

Aðventa á Reynistað í Skerjafirði

Aðventuljósin voru tendruð víða áðan. Ég tók þessar myndir af því þegar ljósin voru sett upp að Reynistað í Skerjafirði. Friðarsúlan logar enn til 8. desember. Ýta þarf þrisvar á myndina, Hér er friðarljósið sýnilegt og ljós bíls sem fer...

Dagur á Íslandi

Reykjavík í dag, 29/10/2007: morgunn, dagur og kvöld fylgir hér í myndum. Tökum eftir náttúrufegurðinni í sólarhringnum. Ég hrífst enn að hverjum degi. Ýtið á hverja mynd þrisvar fyrir fulla stærð.

Skarfar á Lönguskerjum

Á Lönguskerjum í Skerjafirði er oft líflegt. Ég tók þessar myndir um daginn í gegn um stjörnukíki þar sem fjöldi skarfa kom saman til þerris, líkt og á bankafundi á mánudegi. Ýtið þrisvar á myndina.

Löngu- Skerjafjörður

Fæstir þekkja Löngusker í Skerjafirði. Hér er mynd sem er tekin frá byggðinni í Skerjafirði. Ýtið þrisvar á myndina vegna textans.     

Margræð ís- mynd

Hvað táknar þessi mynd? Ég tók hana við Kleifarvatn fyrir nokkrum árum og hún kveikir alls konar hugmyndir. Ýtið þrisvar fyrir fulla stærð.

Haustið blómstrar

Fallegur haustdagur er að kvöldi kominn. Ég tók nokkrar myndir áðan sem sýna þroskaða fegurð haustsins. Ýta þarf þrisvar á hverja mynd til þess að ná fullri stærð.               Laufin fuku, en berin nýtast litlu farfuglunum, sem koma um hundrað saman og...

Mynd: Kona í Víetnam með strák

Þessi mæðgin eru sætust af öllum. Vinalegi sonurinn sem veifar til okkar fékk að sitja fyrir framan á vélhjólinu, sem er aðalfarartækið í Hanoi. Glæsilega sperrta mamman virðist á leið til vinnu þennan morgun, snyrtilega

Mynd: Kona með ungbarn í Kaíró

Það er gaman að renna yfir þessar yfir 15.000 myndir sem ég hef tekið. Nú var ég að taka myndir af slides myndum. Þessi ekki skýr, enda tekin hratt í gegn um rúðu en segir margt. Hálf- vonlaust var fyrir mig að komast gangandi yfir götuna, en unga konan...

Mynd: Sólarlag á Hawaii til samanburðar

Áðan tók ég og sýndi mynd úr Skerjafirði. En hér er ein sem ég tók af sólarlaginu úr hótelíbúð á jólum á Hawaii, þar sem sólin hrapar hratt í sjóinn.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband