Færsluflokkur: Íþróttir

Myndir frá maraþondegi

Gærdagurinn var skemmtilegur hlaupadagur. Að vísu kom ég ælandi (bókstaflega) í mark á 51:08 í 10 km hlaupinu, en það tók af fljótt og léttleikinn yfir fólkinu var upplífgandi. Þáttaka í þessu hlaupi veitir aðhald mörgum miðaldra Mullersæfingamönnum eins...

K2 drápsfjallið

Hér er myndband af „flöskuhálsinum“ af K2 ásamt frétta- og myndatenglum . Veðrið var þokkalegt þegar brotnaði úr ísveggnum hættulega. Þetta næsthæsta fjall heims tekur að meðaltali einn af hverjum sjö sem reyna við tindinn. Þyrla kæmist...

Veðurspár- vídeó

Veðurþáttaspáin á vedur.is virkar vel. Ég tók saman tvenn örstutt myndbönd hér til hægri um það hvernig næstu dagar líta út varðandi hita og úrkomu . Hlýindin eru augljós, en gaman er líka að sjá hvort úrkomuflekkurinn færist yfir eins og spáð er, eða...

Veturinn er bestur

Veturinn á Íslandi slær sumrinu gersamlega við á dögum eins og í gær. Fegurð náttúrunnar á Tindfjallasvæðinu var með endemum, þar sem við Stefán Bjarnason ferðuðumst um á fjallaskíðum. Fet af púðursnjó hafði fallið og sindraði nú í sólskini og...

Tenglar um ManUnited slysið

Vegna Manchester United flugslyssins fyrir 50 árum tók ég saman tenglasafn í fyrra bloggi í gær ( hér ).

Manchester United slysið 50 ára

Þann 6. febrúar 1958, fyrir 50 árum brotlenti BEA flugvél fótboltaliðsins Manchester United í Munchen í (Vestur-) Þýskalandi, með þeim afleiðingum að 23 af 44 farþegum og áhöfn létust. Atburðurinn reyndist mikið áfall fyrir liðið, sem lagðist nær af, en...

Bláfjallaklúðrið nær hámarki

Um 10.000 manns fengu loks að kenna á stjórnleysi borgarinnar í Bláfjöllum þegar fólki var stefnt þangað í blíðunni til þess eins að verða vitni að skólabókardæmi um afleiðingar nefndaklúðurs og umræðustjórnmála, sem ég benti á í gær (hér) og áður (hér)...

Bláfjöll: Nú kastar tólfunum!

Dagurinn byrjar vel, bjart til Bláfjalla, vindur 0-2 m/sek. en símsvari og vefur skíðasvæðanna segir, lokaðar stólalyftur vegna vinds og veðurspár! „Við getum ekki boðið upp á stólalyftur“, segir þar. Veðurspáin fyrir daginn á www.vedur.is er...

Bláfjöll: Ráðningar gleymdust

Í Bláfjöllum í kvöld var frábær, vel troðinn snjór, fallegt veður og hundruð áhugasamra ungmenna, en hvað vantaði? Starfsfólk! Því máttum við húka í óralangri röð í einu opnu fullorðinslyftunni í Kóngsgili þar til að ég gafst upp eftir tvær ferðir og...

Bláfjöllin vakna

Bláfjöllin lifna öll við þegar snjórinn er kominn og árvökult starfsfólkið búið að troða þann snjó sem kom síðustu daga. Ég tók þessa mynd til hægri núna áðan yfir fjöllin, sem lofa góðu og hafa reynst hin mesta skemmtan. Það vekur furðu hve fáir virðast...

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband