Færsluflokkur: Kvikmyndir

Sólstormar

Mikil norðurljós lýstu upp himininn sl. nótt og fyrrinótt. Ég tók nokkrar myndir og Google Photos assistant bjó til netta hreyfimynd (animation) úr því. Hér fylgir hún. Northern lights Reykjavik is a series of my photos of Nortern lights (Aurora...

Ljóð: Kvikmynd

Þetta örljóð varð til áðan (sjá ramma) um konu í Kínarauðum kjól.

Góði Gyllti áttavitinn

Kvikmyndin Gyllti áttavitinn kom skemmtilega á óvart, spennandi og full ævintýra. Við sáum hana í gær í ísköldum sal Háskólabíós. Myndin byggist vel upp á trúverðugan hátt, þannig að athyglinni er vel við haldið. Ekki spillti fyrir að heyra íslensku...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband