Færsluflokkur: Spil og leikir

Veðrið stöðvaði ekki börnin

Páskaeggjaleit fór fram á Ægisíðu í dag ( sjá myndir ) á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Vesturbæ, Miðbæ og Austurbæ. Veðrið beið eftir okkur, Kjartan Magnússon bauð fólk velkomið og á mínútunni eitt skall á hressileg hryðja. En börnin fundu samt skrautleg...

Páskaegg við Ægisíðu

Ég dáist af hreysti ungviðisins og foreldra þeirra, sem komu á Ægisíðu í dag og leituðu páskaeggja þrátt fyrir veðrið. Sjálfstæðisflokkurinn í Nes- og Melahvefi stóð fyrir páskaeggjaleit, þar sem unga fólkið rauk af stað í leit að máluðum eggjum, sem...

Fjögur þetta og fjögur hitt

Þessi listi minn og lýsingar sýnir einhvern stríðs- og neyðarfíkil, sem ég vona að fólk haldi ekki að ég sé. En látum það flakka. Jóna Ágústa súperbloggari hvatti mig til þessa: Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina · Flugafgreiðslumaður á...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband