Fćrsluflokkur: Fjármál

Efstu 20% greiđa 64,8% skattsins

Fćstir gera sér grein fyrir ţví ađ Ísland er rammsósíalískt ţegar kemur ađ álagningu skatta. Tekjuhćsta fólkiđ (20% heildar) greiđir nćr 2/3 hluta heildarskattanna, en lćgstu 18% engan skatt og helmingur allra fjölskyldna greiđir um 10,2% skatt ađ...

Hvađ međ Loftskeytastjórann?

Segja má ađ um 780 manns greiđi 18.800 krónur hver á ári í sérstakan skatt fyrir Útvarpsstjóra. Á nćsta ári munu 1560 manns gera ţađ sama. Ţetta leiđir hugann ađ ţví af hverju sé ekki veriđ ađ greiđa fyrir Loftskeytastjóra Ríkisins, Símastjóra,...

Fimm ára ferli

Fimm ár frá hruni í augum Íslendinga er eflaust nk. 6. október um kl. 16:12 ţegar setningin var sögđ: „Guđ blessi Ísland“. David Bowie gerđi gott lag forđum, „Five Years“ sem er hér í tengli og textinn fyrir neđan. Ţar er fimm ára...

Hver borgar skattinn?

Steingrímur J. og Bandaríkjaforseti hljóta ađ hafa lagt saman á ráđin í ídealískri skattgleđi sinni. Fyrir hrun greiddi ríkasta 1% Bandaríkjamanna tćp 40% heildar- tekjuskatts einstaklinga, ţótt ţađ hafi ţénađ „ađeins“ 22% framtaldra tekna (...

Hringferli sögunnar

Myndin af ríkisstjórn Íslands árin 1988-1991 sýnir marga ţá ađila sem áttu eftir ađ fléttast inn í Icesave- málin tuttugu árum síđar.

Ríkiđ ákveđi frambođ og eftirspurn!

Eftirspurn í erlendan gjaldeyri er margföld á viđ krónueftirpurn. Ţví er óráđ ađ festa lágt verđ, mun lćgra en markađsverđ, á erlenda gjaldeyrinum, sem gerir hann ofurvinsćlan. Svartamarkađsbrask verđur ţannig borđliggjandi og seljendur gjaldeyris...

Lífeyrissjóđir eru gjarnan rán um hábjartan dag

Íslenskir lífeyrissjóđir eru ekki einir um ţađ ađ stefna í glötun. Félagi minn hefur reynsluna af ţví: Skandia fékk 14.000 Sterlingspund frá honum fyrir nákvćmlega 10 árum, sem kostuđu um tvćr milljónir króna ţá. Féđ fór í Evru- sjóđ , sem féll nokkuđ...

Fjórđungshćkkun punds gegn krónu á 38 dögum

Krónan hefur falliđ jafnt og ţétt, ţannig ađ pundiđ hefur hćkkađ um fjórđung gegn krónu sl. 38 daga undir markvissri stjórn IMF og Jóhönnu/Steingríms J. velferđarstjórnarinnar. Gjaldeyrishöft og ofurstýrivextir halda áfram. Ef kjósendur velja ţetta...

Kreppan kosin burt?

Loksins er orđiđ alveg ljóst hver samţykkir ómćlda skuldaánauđ á ţjóđina. Ţađ er og hefur veriđ Samfylkingin. Árni Páll Árnason stađfesti ţetta í Silfri Egils í dag. Ađrir flokkar eru ekki á ţeirri línu. Kosningarnar framundan munu snúast um ţađ hverjir...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband