Fiskur og ál 40% hvort um sig

Sjávarafurðir og ál eiga tæp 40% hvort í vöruútflutningi Íslands (sjá mynd) fyrstu 11 mánuði ársins 2010. Mikilvægi þessa er óumdeilanlegt. Því er furðulegt ef fólk níðir skóinn af annarri þessarra greina eða jafnvel af þeim báðum.

Grunnurinn er traustur: höldum honum þannig.utflutt2010jannovisland.png


mbl.is 109 milljarða afgangur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. janúar 2011

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband