Afnám hafta: ekki með staðfestingu Icesave III

Seðlabankastjóri lætur eins og Icesave III-staðfesting muni stuðla að afnámi gjaldeyrishafta. Hvert mannsbarn með vasatölvu sér að því er þveröfugt farið: Icesave læsir höftin inni til framtíðar, því að hvert smá- fall gengisins snarhækkar greiðslurnar til drottnaranna.

Nú rænir ríkið meir að segja gjaldeyri af Íslendingum sem halda til útlanda ef þau hafa meir en 350.000 kr. meðferðis í erlendum gjaldeyri. Þess háttar Sovét- höft halda mun frekar áfram ef þjóðin hópast til þess að gefast upp eins og Jón Gnarr, fá „Svavars- leið“ á þessu og kjósa á sig höftin, hlekkjaðir við vegg vitleysunnar.


mbl.is Áætlun um afnám hafta mun róa markaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. mars 2011

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband