Maraþonröð

bida_i_rodinni.pngHið ágæta Reykjavíkurmaraþon átti erfiða byrjun í Laugardagshöllinni í eftirmiðdag föstudagsins. Skipulagið var svo undarlegt í þetta skipti að metfjöldi fólks sem höfðu skráð sig á netinu þurftu að hanga í röðum tímunum saman til þess eins að fá afhent gögnin sem voru tilbúin. Óþarfa klúður sem verður vonandi aldrei endurtekið. Sem betur fer var ég í nýskráningu en þar var bara hálftíma röð.

Í ofanálág voru fá bílastæði laus vegna þessa fyrir utan en bílastæðavörður á fullu að rukka!

marathonrod3.png


mbl.is Metþátttaka í maraþoni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. ágúst 2011

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband