Þjóðin sem kaus

Stjornarskrarkosning2012

Höldum til haga hvernig atkvæði féllu í kosningunni um Stjórnlagaráðs- tillögurnar. Taflan hér til hliðar sýnir að 31% kjósenda vildu að tillögur Stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Náttúruauðlindirnar voru vinsælastar til þessarar þjóðar (35,7%), en Þjóðkirkjan heillaði minnst (24,6%). Annað var þarna á milli.

Jóhanna Sig. telur niðurstöðurnar svo afgerandi, að byggja verði nýja stjórnarskrá á þeim, enda kaus þjóð hennar á þennan hátt. Hún viðhafði ekki sömu ummæli og flokkssystir hennar og forveri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir lét flakka: „Þið eruð ekki þjóðin“, enda er auðmýkt Jóhönnu viðbrugðið.


mbl.is Vöndum okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. október 2012

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband