D+B með 60% þingmanna

Líkur á sterkri stjórn hafa aukist verulega með sigri Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins, með 38 þingmenn af 63 alls. Nú verður spennandi að sjá hvernig embætti dreifast. Sigmundur Davíð yrði góður fjármálaráðherra. Hanna Birna gæti orðið utanríkisráðherra, en er vafalítið meira á heimavelli í að stýra verkefnum hér heima. 

Þetta voru erfið fjögur vinstri ár fyrir Ísland!

BBC birti frétt um niðurstöðu kosninganna hér:

 http://www.bbc.co.uk/news/world-europe-22320282


mbl.is Stjórnarflokkarnir tapa tæpum 28%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. apríl 2013

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband