Grænland, Noregur og Ísland, nei við ESB

Arctic NAtl kort

Stjórnvöldum ber líklega núna gæfa til að vinda ofan af ESB- umsókn vinstriflokkanna. Þar með bætist Ísland í hóp þeirra norrænu auðlindaþjóða sem hafna ESB- aðild eða umsókn um hana. Grænlendingar tóku af skarið og njóta nú afraskturs stefnu sinnar. Noregur hafnaði aðildarsamningi í tvígang og stefnir í að verða ein ríkasta þjóð í heimi. Þessar þrjár þjóðir og sérstaklega fámennari vesturhlutinn njóta nú eigin auðlindastjórnar og vonandi um alla framtíð.

Mikil er gæfa okkar að losna undan fári þungu. 

 


mbl.is Ákveðið að slíta aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. febrúar 2014

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband