Sjálfstæð skoðun á hverri EES- tilskipun

Tonn af skjölumTaumlaus ESB- áróður í amk. níu ár hefur skilað því að Íslendingum eigi að þykja sjálfsagt að innleiða allar tilskipanir ESB hér á landi og að Alþingi sé þarflaust í þessu efni, allt vegna milliríkjasamningsins um EES.

Nokkur prósent af tilskipunum um bognar agúrkur og snarhækkun byggingarkostnaðar mega alveg bíða, enda flest gert til þess að samkeppnishæfni okkar minnki í hlutfalli við ESB, með tvær eftirlitsmanneskjur fyrir hverja eina vinnandi.

Ráðuneytunum ber að takmarka þessa sjálfsafgreiðslu tilskipana og þingmönnum okkar er ekki vorkunn að kynna sér hvaða ósköp á að demba yfir okkur. Þeir geta ekki allir látið eins og Píratar, kynna sér fátt og sneiða hjá atkvæðagreiðslum.


mbl.is Frammistaða Ísland áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. apríl 2015

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband