Gjaldeyristilfærslur fyrir hrun

Vikulokin í útvarpinu á Rás 1 laugardaginn 13. mars sl. fjölluðu m.a. um gjaldeyrisviðskipti bankanna og var vitnað í gamalt blogg mitt (sept. 2008), sem ekki fannst. Það er hér.

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/652893/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Ææii, maður fær hausverk......að pæla í þessu hyski.

Hörður Halldórsson, 15.3.2010 kl. 22:25

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir þetta, Ívar.

Ég leitaði og leitaði og leitaði en fann ekkert, hvorki á síðunni þinnin né í gúglinu. En mundi svo vel eftir þessu.

Leyfði mér að tengja í færsluna hér:  http://blog.eyjan.is/larahanna/2010/03/15/bankinn-sem-rustadi-heiminum/

Lára Hanna Einarsdóttir, 16.3.2010 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband