Hvað viltu, vinstri græn?

Ef kosið yrði, viltu þá meira af þessu?:
  • Aðild Íslands að Evrópusambandinu.
  • Borga Icesave.
  • Fá Geir H. Haarde einan dæmdan vegna hruns alþjóðafjármála.
  • Vernda einokun Haga á markaði.
  • Bjarga þeim stærstu: Sjóvá, Húsasmiðjunni, Icelandic ofl.
  • Taka ábyrgð á einkabönkum og sparisjóðum.
  • Hækka flesta skatta.
  • Risalán frá AGS (IMF) m.a. til þess að borga meðlimum þess, stærstu bönkum í heimi.
  • Upplýsingaleynd þar til orðið er of seint að bregðast við (t.d. Icesave).

Allt þetta færðu og meira til, hjá Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra, nú með hjálp Ögmundar.

Mundu að atkvæði þitt skiptir öllu máli eins og síðast!

Gleymdist nokkuð á listann?


mbl.is „Skíthræddir“ við nýtt framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Má nefna 2.6 ma. kr. afskrift hjá Nónu?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2010 kl. 06:28

2 Smámynd: Vendetta

Hvað með blóðugt strandhögg hjá þeim sem minnst mega sín í þjóðfélaginu í anda kommúnismans og ójafnaðarstefnunnar?

Vendetta, 3.10.2010 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband