Bláfjöllin orðin fín

Ljúft var að renna sér aftur í Bláfjöllum í gær sunnudag eins og sést á vídeó- tenglum hér. Með árskort í vasanum fullir bjartsýni svifum við Ríkarður Pálsson, Moggafrægi áttræði frændi minn, áfram í yndisfæri.

Nú vantar ekkert nema fólkið. Mætum og njótum þessara einstöku gæða. Pétur skíðakennari og Rikki hvetja ykkur áfram í vídeóinu.

Ath: Vídeóin eru í góðri upplausn, þungar skrár. Ekki opna í síma!: 

 https://picasaweb.google.com/107972936124078389294/RikkiPalsBlafjoll2012Video?authuser=0&authkey=Gv1sRgCMSyvOSe__KSJw&feat=directlink

 

 


mbl.is Jákvæðari gagnvart „snjóbyssu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband