Langflestir bílnotendur búa í úthverfum

AedarnarLatte- gengi borgarstjóra talar jafnan niður til „úthverfanna“ sem vill svo til að eru lang- fjölmennustu svæðin og þar er mesta bílaeignin. Því fjær frá 101 og 107, því almennari er bílanotkun. Um helmingur íbúa Reykjavíkur býr í þessum þremur stærstu hverfum, yfir 80% ferðanna er á bíl og algeng bílaeign er tveir bílar á íbúð/ fjölskyldu. Hver talar máli þessa fólks í borgarstjórn í dag? Allavega ekki Dagur borgarstjóri og Hjálmar formaður Umhverfis- og skipulagsráðs. Þeir láta líka eins og Kópavogur, Hafnarfjörður og Seltjarnarnes séu varla til, í stað þess að hugsa um hag Stór- Reykjavíkursvæðisins í heild sinni í sem flestum málum.

 

Mynda þarf mótvægi við stefnu núverandi borgar- meirihluta, sem stífla vill streymið í æðakerfi borgarinnar.

 


mbl.is Úthverfafólk vantar málsvara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband