Gaddfreðinn laugardagur?

GaddfredinnLaugardagurNú verður dágott frost á Fróni samkvæmt spánni, t.d. -16°C í Bláfjöllum á laugardags- morgun (sjá kort). Vorveðrið í augnablikinu lætur mann ekki huga að því, en best að maður drífi sig út og hætti að blogga!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Allt má nú kalla vorveður!  Hitastig núll til hálf gráða - en að vísu tiltölulega stillt, eða undir 10 m/sek.  Og engin bleyta í því.
Við erum greinilega ekki góðu vön  laughing

Kolbrún Hilmars, 19.2.2015 kl. 17:14

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Kolbrún, ég fór út eftir þetta og þvoði flestar rúður hússins. Ein gráða var nóg. Ekki eins og um daginn þegar bíllinn varð þakinn frostrósum. Sólin var víst að setjast þá!

Ívar Pálsson, 19.2.2015 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband