17.4.2015 | 17:40
Draumar um milljónaborgir
Hugmyndir um lestir eru andvana fæddar, þar sem fjöldinn til þess að halda þeim uppi verður ekki fyrir hendi. Barnaskóla- reikningur þurrkar út skýjaborgir um lestir á Íslandi, en samt heldur Dagur áfram sínum ídealisma á kostnað borgaranna um Skandinavískt milljónaborga- samfélag í Reykjavík.
Milljarðar á mann
Hér ferðast mest 8% fólks að jafnaði með þessum rándýra niðurgreidda fararmáta sem strætó er, en þessi borgaryfirvöld vilja enn meiri fjárbindingu og skuldir til þess að senda enn fleiri tóma vagna um allt. Senda mætti fríar rútur á 10 mínútna fresti allan sólarhringinn til Keflavíkurflugvallar fyrir vextina af þeim tugmilljörðum sem draumsýnir Dags um lestir myndu kosta. Þær bæru sig aldrei frekar en Harpan og yrðu stíft niðurgreiddar. Að auki myndu framkvæmdirnar við lestarkerfi og sú starfsemi rjúfa friðinn varanlega á hverjum stað.
Klára nauðsynjaþætti
Samfylkingin vill jafnan umturna því sem virkar, rugga þeim báti sem siglir vel, hefð sem Jóhanna festi svo vel í sessi. Frelsum okkur undan oki hinna talandi stétta og höldum áfram að nota þann fararskjóta sem við kjósum sjálf hér uppi á klaka, sem yfir 70% okkar gera alla jafna í formi bíls. Ég held að borgarstjóri ætti að einbeita sér að því að klára þá þætti sem honum var falið að sjá um, eins og götur, skóla, íþróttahús osfrv. Síðan mega þau láta okkur útsvarsgreiðendur í friði.
Léttlestir og hraðvagnar á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 871286
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson
Athugasemdir
Sjáðu, það sem þú ert að segja = ástæða þess að þetta verður gert.
Of heimskulegt til þess að gera ekki.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.4.2015 kl. 18:19
Hafa útsvarsgreiðendur verkfallsrétt? Eða eru þeir þrælar kerfisins?
Kolbrún Hilmars, 17.4.2015 kl. 18:23
Nægur er vandinn fyrir tengt staðsetningu nýs spítala; svo að það sé ekk iveri að flækja málin með lestardraumum sem að passa ekkert inn í íslenska veðráttu.
Jón Þórhallsson, 17.4.2015 kl. 18:33
Það væri áhugavert að sjá sambærilega reikninga á kostnað samfélagsins við aðra samgöngumáta heldur en strætó. T.d. við uppbyggingu og viðhalds hins mjög svo umfangsmikla gatnakerfis sem þjónar þeim sem kjósa að ferðast á bílum.
Ég ætla að halda því fram að það sé ekki íbúafjöldi höfuðborgarsvæðisins sem gerir almenningssamgöngur of óhagkvæmar, heldur skipulag þess. Það er verkefni næstu áratuga að breyta því. Í dag sitjum við uppi með kostnaðarsamt fyrirkomulag sem er afleiðing ákvarðana seinustu áratuga.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 17.4.2015 kl. 19:38
Ég þurfti ekki að leita lengi til að hrekja þá kenningu að eingöngu stórborgir nýti sporvagna.
Ég veit ekki betur en að í Björgvin í Noregi sé til staðar sporvagnakerfi, og að íbúar þar séu um 270 þúsund. Mér sýnist, skv. vef Hagstofunnar, íbúar höfuðborgarsvæðisins vera um 210 þúsund.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 17.4.2015 kl. 19:46
Vegagerðin hefði betur svarað óskum Dags á þann veg að þessa umræðu mætti taka upp eftir eitt til tvö hundruð ár. Þá væri kannski grundvöllur fyrir svona draumum.
Þess í stað gengst Vegagerðin upp í ruglinu og ætlar að taka af rekstrarfé sínu ómælt fé í þetta rugl, alveg eins og þegar vegagerðin sóaði hundruðum milljóna í reiðhjólastíga og brýr yfir Elliðárvog, sem varl nokkur maður nýtir.
Nær væri fyrir Vegagerðina að nýta sitt takmarkaða fé til útrýmingar á einbreiðum brúm, vítt um landið og í að leggja malbik á þá vegi sem enn eru ókláraðir.
Og Hlöðver, vissulega eru sporvagnar í Bergen, en það er arfur gamals tíma. Ef ekki væri þar fyrir aldagamalt sporvagnakerfi er alveg víst að þeim dytti aldrei í huga að koma því á koppinn nú. En þar sem það er til staðar er því haldið við. Rekstrarkostnaður þess er allt að því að vera viðunnandi, eingöngu vegna þess að grunnur þess er gamall. Að byggja nýtt frá grunni er allt annað mál.
Gunnar Heiðarsson, 17.4.2015 kl. 20:24
Það rifjaðist upp fyrir mér að ég var þegar búinn að skrifa um svipað málefni.
http://hlodver-stefan.blog.is/blog/hlodver-stefan/entry/1645278/
Margir halda á lofti því viðhorfi að eðlilegt sé að verja tugum eða hundruðum í einn samgögnukost, en að sóun sé að fjárfesta í öðrum. Það þrátt fyrir ástand mála í dag og mögulegar leiðir til framtíðar.
Uppbygging fjölbreyttra samgöngukosta er ekki gæluverkefni heldur skynsöm stefna líkleg til að bæta hag samfélagsins.
Ég hef aldrei komið til Björgvinjar, ég renndi bara yfir greinar um staðinn á wikipediu. Þeir sem hafa áhuga á því geta gert það líka. Mér sýnist þeir hafa opnað glænýja línu árið 2010.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 17.4.2015 kl. 21:06
Við borgum í sameiginlega sjóði og kjósum mistæka stjórmálamenn til þess að sjá um það bráðnauðsynlegasta fyrir heildina. Þörfin á þessari ómældu fjársóun er ekki fyrir hendi og rekstrarkostnaður hrikalegur til þess að vera með lest á milli punkta ABCDE og þröngva fólki í það mynstur. Íslendingar eru Internetið, ekki ein símalína.
Einstaklingur A vill fara á punkt C10 núna og vera 10 mínútur að því, en B vill fara á K4 á sama tíma. Þannig er þetta leyst í dag, með bílum.
Ívar Pálsson, 17.4.2015 kl. 23:32
Norska ríkið ákvað að nýta hluta úr olíusjóðnum m.a. í samgöngur. Ég efast ekki um að Bergen hafi fengið sinn skerf af því. Þetta ævintýri hér yrði tekið að láni að mestu og vaxtagreiðslur af mörgum tugmilljörðum króna yrðu nokkrir milljarðar á ári.
Bara það að sleppa ævintýrinu gerir okkur flest annað kleyft, en færir okkur samt engan pening. Við þurfum bara að ræða hvernig útsvarinu er skipt og þessi stóra sneið tæki hluta af mörgu þarfaþinginu burt.
Ívar Pálsson, 17.4.2015 kl. 23:42
Mín reynsla af sporvagnakerfinu er hvað sporin eru afskaplega leiðinleg þegar maður þarf að keyra bíl á þessum leiðum. Varðandi hagkvæmnina þá efast ég um það að þetta borgi sig. Þetta er dýr uppbygging, og borgin er nú ekkert óskaplega stór miðað við aðrar borgir. Þetta er auk þess gömul tækni. Rafmagnshraðlestir milli landshluta finnst mér hins vegar vera athugandi ef þær eru nýtilegar til fleiri hluta en mannflutninga t.d. bílaflutninga og fragtflutninga.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.4.2015 kl. 08:53
Ég vona að þú hafir ekki á móti því að ég haldi áfram að gagnrýna viðhorf þín. Ég geri það fyrst og fremst vegna þess að ég hef mikinn áhuga á þessum málaflokki. Ég vona að þú deilir þessum áhuga, að minnsta kosti að hluta.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 18.4.2015 kl. 10:05
Það eru svo margir "misskilningar" í máli Hlöðvers að það er erfitt að velja hvar á að byrja...
En það fyrsta...Það á sér stað niðurgreiðsla með einkabílnum. Það er alrangt. Aðeins hluti af þeim tekjum sem renna til ríkis og sveitarfélaga renna til uppbygginga og viðhalds gatna. Restin er niðurgreiðsla á annarri starfsemi ríkisins. Það er misvægi á milli ríkisins og sveitarfélaga en það breytir ekki niðurstöðunni. Frá sjónarhóli skattgreiðandans skiptir ekki máli hvort skattgreiðslurnar renna til ríkis eða sveitarfélaga því ríkið gæti alveg afsalað sér þessum tekjum til sveitarfélaganna, t.d. til rekstur gatnakerfis en þyrfti þá í staðinn að hækka skatta til að standa undir annarri þeirri þjónustu sem einkabíllinn stendur undir í dag.
Það skiptir engu máli hvort þú gengur, ekur, hjólar eða tekur einkabíl þegar þú ferðast eftir gatnakerfinu frá A til B. Þjónustan sem þú færð frá gatnakerfinu er sú sama, þ.e. gatnakerfi frá A til B. Það er því fullkomlega eðlilegt að allir greiði það sama fyrir sömu þjónustu. Sumir virðast halda að það sé ódýrara að ferðast eftir göngu- eða hjólastígum og þessvegna eigi að leggja áherslu á þann kost en það er alrangt. Kostnaður per ekinn kílómeter er líklega hæstur á hjólastígum vegna lélegrar nýtingar. Það ferðast líklega ca. 98 eftir götu, bæði í einkabíl eða almenningsvagni, vs. hverja 2 eftir hjólastíg. Ef hjólandi ættu að borga raunverðið fyrir farið yfir brýnnar yfir Elliðaárósa...hversu margir myndu taka 600 metra krókinn?
Fyrir utan það að slys per hjólaðan kílómeter vs. ekinn er ca. tífaldur.
Einkabíll er einhver hagkvæmasta fjárfesting fjölskyldu sem til er. Það útskýrir vinsældir hans.
Þessi fjárfesting gerir þér kleift að sækja vinnu þar sem launin eru hæst en ert ekki bundinn af búsetu. Hún gerir þér kleift að sækja vöru og þjónustu þar sem kjörin eru best en ert ekki bundinn af búsetu eða vinnustað. Og þú getur valið þér búsetu þar sem verð húsnæðis og þjónusta er sú sem þér hentar án tillits til þess hvar þú vinnur. Þannig er verð per fm t.d. í úthverfi vs. miðbæ ca. 100þ kr. í dag. Það gerir 10 milljónir fyrir 100 fm íbúð. Það má fá alveg þokkalegan "einkabíl" fyrir þann pening.
Uppbyggin eins samgöngukerfis enn til hliðar við gatna-, hjóla- og göngustígakerfis er bara rugl. Bergen er í engu sambærileg við höfuðborgarsvæðið. Nær væri að miða við eyjaþjóð af svipaðri stærð með svipaða landsframleiðslu og sveitarfélag innan þeirrar þjóðar af svipaðri stærð og höfuðborgarsvæðið.
T.d. Malta. Þar eru engar lestir...
Magnús Birgisson, 18.4.2015 kl. 10:59
Sæll Ívar,
Auðvitað hefur þú að öllu leyti á réttu að standa hvað þessi mál varðar, en vitfirringin og spillingin hér í höfuðborginni ríður ekki við einteyming eins og við blasir hvert sem litið er s.s. tortíming Rekjavíkurflugvallar, staðsetning nýbygginga Landspítala, vítaverð vanræksla á viðhaldi allra eigna og gatna okkar, ferða þjónusta fatlaðra o.s.frv. o.s.frv...
Verða borgarbúar ekki að fara að vakna og hreinlega henda þessu spillta hyski í borgarstjórn á dyr og grútmáttlausum meðreiðasveinunum í minnihlutanum í leiðinni?
Jónatan Karlsson, 18.4.2015 kl. 11:07
Sammála þér Jósef Smári, lestir og sporvagnar er gömul hönnun sem hentar við allt aðrar aðstæður en hér. Tokyo- Osaka hraðlestin borgar sig líklega, en ekki hér.
Hlöðver Stefán, auðvitað er þér frjálst að tjá þig, þótt ritgerðir eigi yfirleitt við á manns eigin bloggi. En meginmál þitt virðist ganga út á það hvernig þjóðfélagið ætti að vera (að þínum smekk) en ekki það hvernig það er.
Fólk kýs að ferðast um á bílum, þrátt fyrir það að ríki og sveitarfélög geri þeim það erfitt í seinni tíð. Bílakstur niðurgreiðir almannasamgöngur sem eru afar illa nýttar, ss. í Grafarvogi þar sem yfirgangur borgaryfirvalda í skólamálum átti að lagfærast með hringsólandi tómum strætisvögnum allan daginn. Nákvæmar skoðanakannanir (sjá niðurstöður í myndaalbúmi mínu) sýna hvað fólk vill, ferðast með bílum. Því fjær gamla miðbænum sem fólk býr (langflestir bæu þar fjarri), því líklegri er það að eiga bíla. Það er sama hvað þvingunarsinnar kynna sína strætóa og hvað þá lestir, þetta vill fólk gera: vera sjálfstætt og fara hvert sem það vill á sem stystum tíma, hvað sem þvingunarsinnum finnst.
Fáránlegast er að við eigum að borga fyrir milljónadrauma pólitíkusanna sem einhverjir álpast til að kjósa í bríaríi.
Ívar Pálsson, 18.4.2015 kl. 13:41
Áhugaverð umræða. Ég ætla þó ekki að saka aðra um misskilning, ég er ekki í stöðu til að dæma um slíkt, frekar en flestir.
Ég vil taka það fram að mér líkar ekki það orðalag að fjárfestingar sveitarfélaga (eða ríkis) í samgöngum séu niðurgreiðsla þeirra fyrir notendur. Ef var einungis að taka upp orðalag sem aðrir höfðu notað hér að ofan, í þeim tilgangi að sýna hversu óheppilegt það væri.
Hið opinbera fjárfestir í samgöngum. Það ber kostnað af rekstri almenningssamgangna og það ber kostnað af rekstri gatnakerfis sem þarf til að þjóna bílaumferð (sjá næst seinustu efnisgrein ummæla). Það er engin ástæða til að kalla annað niðurgreiðslu en ekki hitt.
Það sem ég var að gagnrýna, og skín ennþá í gegn um málflutning Magnúss Birgissonar, er að bílar séu með einhverjum hætti "hinn rétti" samgöngumáti. Þess vegna eigi að beina athygli að því að mæta þörfum þeirra sem nýta sér þá, frekar en að því að mæta þörfum annarra vegfarenda.
Samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins er að stærstum hluta gert fyrir þarfir þeirra sem ferðast á bílum. Bílar eru líka órjúfanlegur hluti af samgöngukerfi borgarinnar og munu vera það í fyrirsjáanlegri framtíð. Sama á að vera hægt að segja um aðra samgöngukosti, sem eru verulega vanræktir í dag. Unnið hefur verið að endurbótum seinustu ár en ég tel þá ennþá vera svo vanrækta að ég vil halda því fram að margir þeirra sem gætu hugsað sér að nýta sér þá geri það ekki vegna þess að aðstaða og þjónusta sé ekki nægjanlega góð. Er það ekki eitt og sér ástæða til uppbyggingar?
Til þess að ferðalög með ólíkum samgöngukostum eftir gatnakerfinu, frá A til B eins og Magnús orðar það, geti talist jafngild eins og hann heldur fram, þarf þjónustan einmitt að vera sambærileg fyrir alla vegfarendur. Eins og staðan er í dag er hún það alls ekki.
Lestir vaxa mörgum mjög í augum. Eingöngu verður farið í lestir ef menn telja það hagkvæmasta kostin til að bæta þjónustu. Menn leggja ekki lestir eingöngu til að leggja lestir.
Það sem þú áttar þig heldur ekki á í þessum samanburði er að samgöngukerfið ræðst af áherslum í samgöngumálum. Við sitjum uppi með gatnakerfi í dag sem er að mestu leiti hannað samkvæmt hugmyndum sem menn telja vera þær bestu til að mæta þörfum einkabílsins. Þá er ég að tala um skipulag sem byggir á botnlangavöndum og stofnbrautum sem ég er alls ekki sannfærður um að þjónusti bílnotendur sem best. Ég bendi á greinina mína sem ég vísaði í í fyrri ummælum. Sparnaðurinn við að leggja áherslu á fjölbreytta samgöngukosti kemur ekki fram í dag, heldur á mörgum áratugum. Hann er í formi minni bílaumferðar en annars hefði verið (sem strætó stuðlar nú þegar að eins og ég nefndi í fyrri ummælum), færri malbikaðra kílómetra per íbúa en annars hefði verið, betri nýtingu innviða og pláss miðað við fjárfestingu og íbúafjölda o.s.frv. Einhverntíma verður að byrja á því verki.
Margt af því sem borgin hefur gert held ég að sé ekki endilega best til þess fallið að bæta aðstöðu fyrir hjólandi, sérstaklega miðað við kostnað við framkvæmdirnar. Ég er ekki sérlega hlynntur sérstökum hjólastígum, sérstaklega ekki eins og þeir eru lagðir í Reykjavík, ég á kannski einhverntíma eftir að skrifa grein um það.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 18.4.2015 kl. 13:52
Nýjustu ummæli Ívars höfðu ekki birst þegar ég sendi inn þessi hér á undan.
Hlöðver Stefán Þorgeirsson, 18.4.2015 kl. 13:53
Hið opinbera fjárfestir í samgöngum. Það ber kostnað af rekstri almenningssamgangna og það ber kostnað af rekstri gatnakerfis sem þarf til að þjóna bílaumferð (sjá næst seinustu efnisgrein ummæla). Það er engin ástæða til að kalla annað niðurgreiðslu en ekki hitt.
Ég væri til í að sjá hversu mikið ríkið fær inn í sköttum á bensíni, sköttum á seldum bílum, tollum á innfluttum bílum ásamt bifreiðagjöldum (einnig væri í lagi að setja þarna inn gatnagerðargjöld á nýbyggingum ásamt % af fasteignagjöldum sem eiga að vera m.a. í að viðhalda götunni og gangstéttinni fyrir utan húsið), hver er þessi tala miðað við þann pening sem ríkið lætur til viðhalds og uppbyggingu á gatnakerfinu? Eitthvað segir mér að ríkið sé að taka meira inn en það er að láta út í þessum málum svo að niðurgreiðsla er kannski ekki rétta orðið þar.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 19.4.2015 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.