Framhald á hreinni blekkingu

Heitara KaldaraEnn fer mbl.is frjálslega með staðreyndir um loftslagsmál. Látið er eins og aðgerðir manna munu breyta loftslagi á 15 árum ("að fimmtán árum liðnum, sé ekk­ert gert til að hindra fram­gang henn­ar"). Nákvæmlega enginn málsmetandi aðili heldur því fram, enda teygjast plönin núna til 2100, til þess að módelin taki það inn hve langan tíma það taki að snúa ferlinu í færibandi heimshafanna, ef það væri hægt fyrir mannfólkið að kæla heiminn.

Vinsamlegast haldið ekki fram hreinum blekkingum, það er nóg af þeim annars staðar.


mbl.is „Það er ekkert plan B“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband