Nú reynir á hlutleysi forsetans

RauttVinstriBlattHaegriForseta Íslands er í sjálfsvald sett hvort hann réttir valdakeflið til vinstri eða til hægri í stöðunni í dag. Nú reynir á það hvort vinstri bakgrunnur hans sé ráðandi eða að hann hafi náð að tileinka sér hlutleysi í embætti eins og forveri hans náði að mestu. 

Tilfinningin er sú að Guðni forseti láti Katrínu Jakobsdóttur reyna fyrst. Þá gleðst góða fólkið yfir að hafa kosið hann.


mbl.is Tveir valkostir fyrir forsetann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ég skora á forseta íslands að gefa Siguði Inga MIÐJUMANNI

stjórnarmyndunnar-umboðið.

Jón Þórhallsson, 30.10.2017 kl. 13:47

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Er ekki venjan sú að sigurvegari kosninganna fái umboðið. Nú þykjast allir vera sigurvegarar, jafnvel Björt framtíð með sín 1,2% telja sig sigurvegara. 

Í mínum huga þá er það Miðflokkurinn sem er sigurvegari og næst á eftir honum Flokkur fólksins. Liggur ekki í augum uppi að Sigmundur Davíð verði fyrstur til að reyna myndunar stjórnar?

Tómas Ibsen Halldórsson, 30.10.2017 kl. 14:14

3 Smámynd: Jón Þórhallsson

Er eitthvað sem að kæmi í veg fyrir það að Forseti íslands tæki bara sjálfur öll völd í landinu í sínar hendur

og virkjaði 15.grein ÍSLENSKU STJÓRNARSKRÁRINNAR:

"15.gr. Forsetinn skipar ráðherra og veitir þeim lausn. Hann ákveður tölu þeirra og skiptir störfum með þeim".

Jón Þórhallsson, 30.10.2017 kl. 14:26

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Jón Þórhallsson. Það væri aldeilis fráleitt að gefa manni sem sigraði ekki neitt, tækifæri til stjórnar myndunnar, manni sem er ekkert annað en baulari.

,    

Hrólfur Þ Hraundal, 31.10.2017 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband