Dulúð á Reykjanesi

Keilir flýtur um í þokunni núna áðan. Smellið tvisvar á myndina til þess að ná fullri stærð.

Keilir á Reykjanesi í þokunni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já þessi er sko dulúðug og falleg. Meiriháttar! Það slær ekkert náttúrunni við. Þarna mætti ímynda sér að bilið milli himins og jarðar sé...og fæstir geta séð í gegnum þokuna sem það umlykur. Hvað er eiginlega þarna inní eða á bakvið??

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.9.2007 kl. 08:18

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk, Katrín. Nokkur lág fjöll úr Reykjanes- fjallgarðinum leynast þarna á bak við. Raunar skilin á milli Evrópu og Ameríku! Þau skil Íslendinga eru þokukennd, hvorum við tilheyrum.

Ívar Pálsson, 8.9.2007 kl. 10:18

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Flott mynd, langar að spreyta mig á að mála eftir henni. Litirnir svo góðir.

Vilborg Traustadóttir, 9.9.2007 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband