Myndir úr fjallaferðum

Áhugafólki um íslenska jökla og fjöll þykir kannski Hvannadalshnukurgaman að skoða tengil um fjallaferðir okkar, t.d. á Hvannadalshnúk, Drangajökul, Eiríksjökul, Eyjafjallajökul eða Baulu. Fastur tengill er alltaf hér niðri til vinstri, Fjallaferðir ÍP. Athugið að neðst á hverri síðu er síðunúmerið, 1,2,3 sem opnar næstu síðu af myndum. Myndirnar eru yfirleitt í gönguröð.

Félagi minn, Stefán Bjarnason, er núna með góða bloggsíðu um slíkt, sem vex með degi hverjum. Hér er tengill beint inn á albúmin hans. Annar góður, Gunnar Þórðarson að vestan, segir frá þannig ferðum á bloggsíðu sinni, en er núna flatlendingur á Sri Lanka. Hér er albúmið hans.

Það er frábært á fjöllum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Þórðarson

Ívar ég er ekki flatlendingur. Ég er á sjöttu gráðu norður! Ég hélt að flatlendingar væur fyrir sunnan Equador.

Gunnar Þórðarson, 8.9.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband