Sígandi markađur?

Nú er von á áframhaldandi skelli á mörkuđunum heima í dag, ţar sem Jeniđ hefur risiđ í 18 mánađa hámark gagnvart dollar og vaxtamunaverslun leggst af ađ sama skapi. Hlutabréfamarkađir í Asíu féllu í nótt, ţannig ađ ljóst er hvernig ţetta fer á Íslandi, nema eitthvert óvćnt atriđi hressi upp á Evrópumarkađi núna. Gengi Japanska Jensins rćđur íslensku krónunni, eins og Ástralska og Nýsjálenska dollarnum, sem hafa báđir falliđ mikiđ. Nú ćtti ţví Kaupţing ađ leiđa áframhaldandi fall hlutabréfa, ásamt Exista og Spron sem dansa međ (úps! ég á enn í Spron), en gengi krónunnar ađ síga ađ sama skapi. Skuldatryggingarálag bankanna hlýtur ađ hćkka enn í dag. Vaxtamunur sumra ţeirra vćri ţví nálćgt núlli núna ef yfirlýsingar ţeirra um muninn hafa veriđ réttar. 

Nú er ađ sjá hvort seđlabankarnir rugli ekki ţessa eđlilegu leiđréttingu eins og ţeir gerđu síđast fyrir tveimur mánuđum, ađ bćta hundruđum milljarđa í pottinn án ţess ađ eiga innistćđu fyrir ţví.

 

  • Uppfćrt kl. 11:00:

Evrópumarkađir byrjuđu lágt, en svo vćnkađist hagur Strympu. Íslendingar stukku til og allt fór nákvćmlega öfugt viđ athugasemdir mínar í morgun. Ţarna sjáiđ ţiđ, fariđ eftir eigin innsći, ekki eftir ráđgjöfum!

 „Úrvalsvísitalan hefur hćkkađ um 1,78% ţađ sem af er degi og stendur vísitalan í 7.351,6 stigum. Straumur hefur hćkkađ um 2,96%, Exista um 2,43%, Kaupţing um 2,3%, FL Group um 2,27%, Eik Banki um 2,21%, Atlantic Petroleum um 2,19% og SPRON um 1,94%.“


mbl.is Nikkei lćkkar um 2,48%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Boston Red Sox

Sćll Ívar, takk fyrir áhugavert blogg.

Ein spurning ; Hvar fćrđu upplýsingar um ţetta skuldatryggingarálag bankanna? Er einhver góđ vefsíđa til ađ fylgjast međ ţessu?
 

Boston Red Sox, 13.11.2007 kl. 08:57

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.11.2007 kl. 09:17

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk Boston Red Sox. Ég gekk daglega fram hjá leikvanginum ţeirra forđum, ţegar ég bjó viđ Fenway Park í Boston.

Skuldatryggingarálag bankanna hefur komiđ frá ţeim sjálfum í formi línurita, ađallega Landsbankinn yfirleitt ađ monta sig ađ vera helmingur eđa 1/3 ef Kaupţingi í ţví. En nú kemur ţađ ekki af ţví ađ íslensku bankarnir sjá ađ ţeir eru spyrtir saman og íslensku kúnnarnir taka eftir ţessu orđiđ. En síđasta línurit var frá www.glitnir.is held ég. Ţar er Kaupţing komiđ í 2% (áttföldun í stađ 0,25% í mars). Stundum sést ţetta á Bloomberg. Líka leit Google "CDS Kaupţing" eđa álíka.

Ívar Pálsson, 13.11.2007 kl. 22:32

4 Smámynd: Boston Red Sox

Fenway er algjör snilld, kíktirđu einhvern tímann á leik ţar?

Varđandi skuldatryggingarálagiđ sá ég eftirfarandi fréttir :

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frett.html?nid=1302581

http://www.glitnir.is/Markadir/Greining/Frettir/?BirtaGrein=620408

Kaupţing í 262 punktum? Öskrar ţađ ekki gjaldţrot? Ţetta er alveg stjarnfrćđilegt álag. Hvađ halda ţeir lengi út svona? Hvenćr ţurfa ţeir ađ fara endurfjármagna sig? 

Boston Red Sox, 14.11.2007 kl. 21:44

5 Smámynd: Ívar Pálsson

Skömm frá ađ segja, ţá fór ég aldrey á leik á Fenway, heyrđi bara lćtin og sá allt rauđa og hvíta fólkiđ fljóta framhjá!

262 punktar er ansi hátt, amk. 1000% hćkkun frá ţví í mars! En sjáđu gömlu fćrslu mína hér til vinstri, „Stöđugt ástand?“ sem sýnir ţađ ţegar skuldatryggingarálag í Brasilíu rauk upp úr öllu forđum, ţannig ađ hámarkinu er örugglega ekki náđ núna hjá okkur, ţegar fjöriđ er rétt ađ byrja hér.

Japanir virđast ađeins hafa áhuga á takmörkuđu risi Jensins (um 110 JPY/ USD), ekki ofurstyrk, ţannig ađ kannski er biđ á hvarfi vaxtamunarviđskipta. Ţá er ţađ fasteignafalliđ okkar (sbr. upphafsgreinin Fall Íslands) sem lćtur bönkunum og okkur sem heild blćđa út, ţví ađ veđ bankanna í 90-100% lánum var bara í lagi í hćkkandi markađi, en 50% vaxtahćkkun Kaupţings og viđbótar verđbólga bremsa fasteignirnar af.

Ívar Pálsson, 14.11.2007 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband