Jólatungl í Reykjavík

Tunglið var myndarlegt áðan, enda nálægt fyllingu. Rosabaugur myndaðist um það, þar sem lægð er á leiðinni, en þessi mynd sýnir þó aðeins tunglið og jólin hér í nágrenninu.

Gleðileg jól, öllsömul!

Jólatungl i Reykjavík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Falleg mynd

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.12.2007 kl. 03:05

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Stemningsmynd. Ég held að það sé fullt tungl og háflóð á Þorlaksmessu (í dag) Gleðileg jól

Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2007 kl. 03:31

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gleðileg Jól og megi stjörnurnar vísa þér gæfunnar leið á komandi ári. Takk fyrir gefandi, hlýja og fróðlega viðkynningu hér í bloggheimum og hittumst vonandi í ketheimum áður en langt um líður.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.12.2007 kl. 08:56

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Þessi athugasemdafærsla hér á undan er sem betur fer hugarburður, eins konar jólatröll, sbr. þessa viðurkenningu í athugasemd við blogg mitt. Ég sem var byrjaður að kolefnisjafna fyrir kertabrunann með því að hægja á andardrættinum þar til ég nálgaðist Nirvana stig og snákurinn ferðaðist upp hrygginn.

Ívar Pálsson, 26.12.2007 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband