Bankar Ý verulegum vandrŠ­um?

Ragnar Ínundarson birti hnitmi­u­ skrif sÝn um bankana Ý Morgunbla­inu Ý dag (27/8/2008 bls. 23). Hrikaleg sta­a veldur ■vÝ a­ ■÷rf er ß a­ger­um. Hluti ■essarar merku greinar er hÚr, en tengillinn er hÚr fyrir ne­an.

Ragnar skrifar m.a.:Ragnar bankar

á

Bankarnir hafa n˙ ■ani­ sig svo mj÷g a­ efnahagsreikningur ■eirra er nßlŠgt 12-f÷ld ■jˇ­arframlei­slan. NŠr 60% ■essara umsvifa eru landinu ˇvi­komandi. Ůeir ■ekkja ekki mun ß vexti og ■enslu. Ůeir refsu­u l÷ggjafarvaldinu fyrir a­ veita ■eim samkeppni me­ ═b˙­alßnasjˇ­i og dŠldu ■ß ˇhemju fÚ inn Ý hagkerfi­. Ůeir hŠkku­u lßnshlutfall sitt Ý allt a­ 100%, sßu hŠkkunina valda ßrlegum hŠkkunum ß fasteignamarka­i og lßnu­u jafnˇ­um aftur ˙t ß hana. Ůeir tˇku hundru­ milljar­a a­ lßni hjß lÝfeyrissjˇ­um Ý ■essu skyni til fimm ßra og endurlßnu­u til 40 ßra. Svipa­ hafa ■eir gert Ý erlendum lßnum. Ůeir ger­u ekki rß­ fyrir neinu ÷­ru en a­ lÝfeyrissjˇ­ir og erlendir bankar mundu vilja framlengja lßn sÝn og ß ˇbreyttum v÷xtum.“…

á

Einnig: …„Skuld ■eirra vi­ Se­labankann hŠkkar n˙ um 70 milljar­a ß mßnu­i. Ůeir hafa hŠtt a­ veita nř lßn til framkvŠmda og ■annig hlaupi­ frß skyldum sÝnum vi­ vi­skiptavini sÝna.“

á

MÚr er or­a vant. Lesi­ alla greinina ef hŠgt er a­ nßlgast hana.me­ ■essum tengli.

á

Morgunbla­i­á 27/8/2008 Ý PDF formi:

http://www.mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/pdf//2008-08-27/A2008-08-27.pdf

áN˙ sÚ Úg a­ blogg Kristins birtir lÝka greinina Ý heild sinni:

áhttp://kristinnp.blog.is/blog/kristinnp/entry/626122/

á


mbl.is Hremmingar ekki yfirsta­nar
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

Manni lřst ekkert ß ■etta, ver­ur ekki svipu­ sta­a og Ý ArgentÝnu ßri­ 2002, bankarnir loka­ir einn daginn og allt stopp?

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skrß­) 29.8.2008 kl. 13:13

2 Smßmynd: ═var Pßlsson

J˙, Sveinn, en ■a­ er liti­ ß mann sem landrß­amann ef ma­ur telur bankaßhlaup lÝklegt.

═var Pßlsson, 29.8.2008 kl. 13:34

3 identicon

Hvert er hŠgt a­ fŠra sig, eru ■eir ekki allir Ý s÷mu s˙punni? ╔g er me­ t÷luvert ■arna ß Etrade Landsbanka og or­inn verulega hrŠddur um ■etta.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skrß­) 29.8.2008 kl. 18:54

4 Smßmynd: ═var Pßlsson

Sorrř, Úg varast a­ vera rß­gjafi. En sjßlfur stofna­i Úg nřlega gjaldeyrisreikninga Ý Landsbankanum, ■annig a­ eitthva­ tr˙ir ma­ur ß ■ann a­ila. A­alatri­i fyrir hina ßhyggjufullu er a­ eiga au­tekinn gjaldeyri Ý se­lum e­a ß bˇk, ekki Ý sjˇ­i. AmerÝsku sjˇ­irnir hurfu margir hverjir eins og d÷gg fyrir sˇlu.

═var Pßlsson, 29.8.2008 kl. 23:14

5 identicon

SŠll Ivar, mig langar til ad leita rňda hjň hlutlausum fagadila, svo eg spyr thig:á Vid hjonin erum busett i Noregi, en h°fum verid medáum 5ámilljonir inn ň hňvaxtareikningum hjň Spron.á Er einhver ňstŠda til ad ottast um peningana? Vid thurfum ekki ad nota peningana og h°fum Štlad ad ňvaxta thň thangad til vextirnir lŠkkudu og/eda gengid lagadist.á En nu erum vid ekki lengur viss.....

١rarinn Jˇhann Jˇnsson (IP-tala skrß­) 15.9.2008 kl. 15:06

6 Smßmynd: ═var Pßlsson

SŠll ١rarinn. ╔g ■ori varla a­ svara ■Úr. ╔g er ekki rß­gjafi og ekki einu sinni hlutlaus faga­ili, bara enn einn me­ sko­un. Spron hefur veri­ bankinn minn, er Ý vandrŠ­um eins og flestir og var keyptur af Kaup■ingi, sem hefur sta­i­ Ý miklum ßhŠttuvi­skiptum. Ef Úg Štti 5 milljˇnir ■ß hef­i Úg ■Šr Ý norskum krˇnum, ekki Ý sjˇ­i, heldur ß opinni bˇk e­a Ý se­lum Ý hˇlfi. Ma­ur yr­i kannski spŠldur ef krˇnan styrktist a­eins eftirß, en ekkert mi­a­ vi­ ˇ÷ryggi­ sem manni finnst allt anna­ veita. Ůa­ ■ykir gott a­ halda vir­i til langs tÝma, gleymdu ßv÷xtun.

═var Pßlsson, 15.9.2008 kl. 15:51

7 identicon

SŠll aftur

Takk fyrir rňdlegginguna.á Vid h°fum verid ad velta thvi sama fyrir okkur.á Setja peningana undir koddann thangad til adstŠdur ň m°rkudum batna.

P.S. Takk fyrir storfrodlegar greinar um vidskipti og fjňrmňl.

١rarinn Jˇhann Jˇnsson (IP-tala skrß­) 15.9.2008 kl. 18:29

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband