11.9.2008 | 01:02
Fjögur ţetta og fjögur hitt
Ţessi listi minn og lýsingar sýnir einhvern stríđs- og neyđarfíkil, sem ég vona ađ fólk haldi ekki ađ ég sé. En látum ţađ flakka. Jóna Ágústa súperbloggari hvatti mig til ţessa:
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina
· Flugafgreiđslumađur á Reykjavíkurflugvelli. Kvenfuglabjarg viđ hringlaga bókunar- símaborđiđ var alltaf skemmtilegt. Ţađ, fimm systur mínar og eiginkona hefur án efa gefiđ mér smá- skilning á konum.
· 17 ára háseti á skuttogaranum Vigra RE-71. Ćldi í tvo daga í fernu sem hvolfdi í kojunni. Úti í tvćr vikur í senn og á 17. júní. Innilokunar- martrađir í efri koju káetunnar, fyrir ofan keđjureykingamann. Kćrastan hélt fram hjá mér á međan. Bömmer, en lćrđi ţó ađ meta sjómannsstarfiđ ađ verđleikum. Kallađur stúdentinn.
· Skógarhöggsmađur í N- Ameríku. Sagađi háan skóg viđ annan mann ţar til ađ ég velti fyrir mér hve fljótt ég gćti sagađ niđur stóla, borđ og hvađeina. Félaginn mundi aldrei óralangr nafn mitt og kallađi bara upphafsstafinn ćććć ţegar hann felldi tré. Ég fékk frelsi frá hrútleiđinlegu lögfrćđibókunum út lífiđ!
· Ofnasölumađur fyrir Funa- ofna í Hveragerđi (sem brann!). Reyndi ađ selja hitakatla til bćnda í brakandi ţurrki og heytíđ á austurlandi, ţar til einn ćstur bóndinn öskrađi á mig veifandi heykvíslinni: Helvítis sölumenn ađ sunnan!. Gafst upp og fór á Atlavíkurskemmtunina frćgu međ Stuđmönnum og Ringó Starr.
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
· Apocalypse now hans Coppola. Verđur ađ sjá í risa- sal (sá fyrst í New York).
· Black Hawk Down. Nćr sannsöguleg, sýnir á spennandi hátt hvernig hernađur BNA í Afríkulöndum getur klúđrast.
· Underground. Kostuleg paródía um eitt og annađ, líka stríđ. Eignist videóiđ.
· An English Patient. Stríđ og tilfinningar, leikiđ eins og best gerist.
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á
· Skerjafjörđur frá blautu barnsbeini. Bátar, móar og frelsi. Rými og bćr í borginni.
· Fenway Park í Boston. Kakkalakkar í ristinni og á tannburstanum.
· Kringlan (rađhús hjá Kringlunni). Nálćgđ viđ mannlífiđ og HardRock.
· Risíbúđ á Tómasarhaga. Rómantískar háskólastundir, byrjađ ađ búa.
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar
· Two and a half men. Mannleg kaldhćđni ađ mínu skapi.
· Heimildarţćttir á mánudagskvöldum í ríkssjónvarpinu. Tek ţann tíma frá.
· Air Crash investigated á Discovery. Ótrúlegt hvađ veldur flugslysum!
· Seconds from disaster. Neyđin er alltaf áhugaverđ.
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum
· Chamonix Mont Blanc, Frakklandi. Skíđahamingja frá toppi niđur í dal. Alltaf ćvintýri. Stórfenglegt ađ sumri og vetri.
· Selva, Val Gardena, Ítalíu. Flúđi fyrst ţangađ í snjóflóđunum miklu í Austurríki og hef notiđ stađarins margoft síđan.
· Drangajökull tvisvar. Pottlaugin og ađstađan í Reykjafirđi er unađur eftir skíđagöngu yfir jökulinn.
· Eyjan Maui á Hawaii. Alger Paradís á jörđu en fulllangt í burtu og rándýr. En samt!
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg
· Bloomberg viđskiptasíđan. Djúp greining á skýran hátt, líka viđtölin.
· BBC news. Fréttasetningalistinn er í vafranum ef mađur vill, ţá sést allt strax.
· Glitnir gengi. Stundargengi kemur međ lítilli töf, krossar líka og línurit.
· Mbl.is. Góđur vefur, punktur (IS). Algjör nauđsyn.
Fernt sem ég held uppá matarkyns
· Ofnbakađir humarhalar í hvítlaukssmjöri. Bráđna í munninum.
· Grófvalsađir Solgrynhafrar, All bran, hreint skyr, bláberjaskyr og undanrenna. Hollustan alla leiđ!
· Bananar, 4 á dag yfir daginn. Aldrei svangur, alltaf klár í hausnum.
· SS lambalćrissneiđar á grilliđ. Ég man ekki til ţess ađ ţađ hafi klikkađ.
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft:
Sögubćkur les mađur bara einu sinni (oftast hálfar), ţannig ađ ţćr eru ekki hér.
· Manias, Panics and Crashes. Charles P. Kindleberger. Biblía efnahagsbóla og hruns í gegn um tíđina. Hjálpađi mér ađ sjá ţetta flest fyrir núna.
· Ţjóđsögur Jóns Árnasonar. Verđur ekki úrelt. Draugasögur eru ţar bestar.
· Undercover Economist. Tekur frelsi í viđskiptum í nýjar hćđir.
· Planets in Transit (Robert Hand). Framtíđ og nútíđ verđur eitt í í ţessari stjörnuspekibók. Robert Hand er einstakur.
Bloggari sem ég klukka
Gunnar Ţórđarson frá Hnífsdal. Bjartsýnn ćvintýramađur, viđskiptafrćđingur, heimspekingur og heimshornaflakkari, nú í Úganda. Lesiđ sannar sögur hans í réttri röđ. Hann á efni í mörg bindi, ţví ađ nýtt verđur alltaf til.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Brynjar náđi í hćgrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar ćđa upp!
- Erfiđiđ út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síđasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugiđ
- Ţarfleysuţrennan
- Lćriđ um ađhald hjá Ţjóđverjum
- RÚV og hryđjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind međ CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiđa til bílastćđa
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Ađalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíđarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbćr: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörđur: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferđarflćđi Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnćđis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni međ hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi ađhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkenniđ í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Ađalskipulag miđar viđ flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri grćn gegn einkabílnum
- Þvingun Ţvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúđir á dýrustu stöđum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörđur á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnađarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastćđaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugiđ verđi fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Ţögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rćkju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viđskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiđla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víđar
- Financial Times ft.com viđskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaţjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaţjónustan
- Sky News Sky fréttaţjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiđa Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmađur og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnađarorđ um hagkerfiđ
- Hver borgar vextina? Hvađa ađilar eru ađ borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupţings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seđlabankinn lćkkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhćttuglađir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviđskiptin
- Vextir lækka ekki Seđlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandiđ
- Nóg komið af Jenum? Kaupţing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kćta
- Bankadómínókubbar Keđjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jeniđ rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nćr 10%
- Eru veð bankanna traust? Veđ ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráđa gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umrćđur um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiđingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seđlabankar dćla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áćttuflótti fyrst, en snerist viđ
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seđlabanki lćkkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seđlabanki međ háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lćkka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrđ
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hćkka, USA fer niđur
- Sígandi markaður? Markađurinn niđur (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er stađa bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupţing falla mikiđ
- Ekki batnar það Verđfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markađar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verđfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markađa
- Kaup-Thing lagið Lagiđ Wild Thing stílfćrt viđ Kaupţing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markađa framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiđnađur skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markađa er ađeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nćr samsvarandi launalćkkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjađi međ 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiđingar stefnu Seđlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilađ
- Milljarðatuga munur Milljarđatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hrađbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seđlabanka
- Bankar úr landi? Ríkiđ má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Ađferđir í ársreikningum skipta tugmilljarđa máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir ţróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hćkkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Ţúsundir milljarđa í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síđasta ársfjórđungsmánađar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síđar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lćkkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örţrifaráđ og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslćtti!
- Ástæður Rússalánsins Ástćđur Rússalánsins
- Við neitum að borga Viđ neitum ađ borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvćđar hliđar mótlćtisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsći Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúrćjabréf falla. IMF leiđin er ófćr
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkiđ fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annađ
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhćkka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guđmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verđbólguhrađi
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerđur upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Ţjóđverjar spöruđu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarđar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannađ nema ţađ sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuđum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúđur 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyđarlögin framkalla ójafnrćđi
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítiđ ađ reka fyrirtćkin í ţessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niđur í svađiđ
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB ađild og IMF lán, samt kreppa og óeirđir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verđa útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsađ gengi til framtíđar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandrćđin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóđir í hreinu fjárhćttuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn ţorir ađ neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB međ Evru, samt mótmćla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viđskipti, enginn međ bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Ţjóđ í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eđa ríkiđ?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur ađ skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiđin til ţess ađ lifa ţetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórđungshćkkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstćđismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tćpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóđir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkiđ ákveđi frambođ og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Ţjóđaratkvćđagreiđslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir ţingmanna gerast landráđamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar ţrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarđa hćkkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarţingmenn sýni loks ábyrgđ
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef ţeir hefđu nú fariđ!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformađur flokkinn međ Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Međ byssuna í hnakkann og bundiđ fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varđ ađ bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Ţýđing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólćs forsćtisráđherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hćstaréttardómari stađfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Stađreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem ţú ţarft ađ lesa er komiđ fram
- Davíð um ESB- Svía Davíđ um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýđrćđi í stađ sendinefndar međ opiđ tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágćti Vinstri- grćn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skrćfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti ţínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst ţetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandrćđanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar fariđ og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvćntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauđur
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenćr biđst Jóhanna Sig. afsökunar á ţessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feđgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfiđ
Umhverfiđ, mannfjöldi, hernađur ofl.
- Orka Íslands Mikilvćgi orkuauđlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla ţarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnađur hernađar, ađallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning rćđur orkuframleiđslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur ţróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkađar heims
- Grænland er of heitt! ESB á ađ kćla Grćnland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaţvćtti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suđurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíđi
- Grikkland brennur Eldar flćđa um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguđustu borgir jarđar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norđurpóllin er ađ hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiđingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víđar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráđherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokađ
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirđi, mynd og hugleiđing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Ţróunarađstođ til Afríku verđur ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friđarverđlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp međ kvótabraskiđ
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráđherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjađ? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Ţróunarađstođ til óţurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar ađ samţykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráđstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Órćđ niđurstađa á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráđstefnu á Balí lokiđ
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt ađ fresta ţurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatniđ á Íslandi, heitt og kalt er frábćrt
- Hungraður heimur, óvart Framleiđsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Ţórunn umhverfisráđherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grćnlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friđareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandiđ í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriđjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Ţórunn á bremsunni. Umhverfisráđherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er rćđusnillingur en fer međ rangan málstađ
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst ađ hćtt er viđ Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skariđ í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáđ. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suđurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnađ. ISG og Rice rćđa málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frćgasti Íslendingurinn níđir Ísland. Björk ófrćgir landann
- Buddan talar Ţórunn umhverfisráđherra semur af sér
- Hekla er flott Ferđalýsing á Heklu međ myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiđingar ađgerđa í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverđ fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veđurţáttaspá vedur.is útskýrđ
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráđherra vill komast í Öryggisráđ SŢ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferđalýsing frá Grćnalóni yfir Skeiđarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gćta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Ţróunarađstođ heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu ađ ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlćti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 871493
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson
Af mbl.is
Erlent
- Skutu pilt fyrir sveđjuatlögu
- Tilfinningaţrungin stund: Hafa endurheimt lífiđ
- Biden náđar fyrir fram
- Trump tekinn viđ sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embćttiseiđ
- Hundruđ sćnskra hermanna til Lettlands
- Bindur vonir viđ ađ koma syni sínum aftur heim
- Átta látnir eftir eldsvođa á hjúkrunarheimli
- Trump sver embćttiseiđ í dag
- Létust vera fjórtán ára
Athugasemdir
Ja ekki er hćgt ađ segja ađ ţú hafir ekki migiđ í saltan sjó vćni minn.
afhverju mundi ég ekki eftir two and a half men ţegar ég var ađ tjá mig. Ţeir ţćttir eru eitt ţađ besta... eins og ţú segir, kaldhćđnin er dásamleg.
Kakkalakkar hmmmm.. öfunda ţig ekki af ţeirri reynslu.
hahah ég skil ćsta bóndann mjög vel
Jóna Á. Gísladóttir, 11.9.2008 kl. 21:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.