Vegurinn til Vítis

 Chris Rea: „Mamma, ég kem í dal hinna ríku til þess að selja mig“ Hún segir: „þessi er vegurinn til vítis“. Hér er lagið á YouTube en þessi viðeigandi texti fylgir:

Chris Rea:    Road to Hell   

http://www.youtube.com/watch?v=Vemi01A7eH8

Stood still on a highway
I saw a woman
By the side of the road
With a face that I knew like my own
Reflected in my window
Well she walked up to my quarterlight
And she bent down real slow
A fearful pressure paralysed me in my shadow
She said 'son what are you doing here
My fear for you has turned me in my grave'
I said 'mama I come to the valley of the rich
Myself to sell'
She said 'son this is the road to hell'


On your journey cross the wilderness
From the desert to the well
You have strayed upon the motorway to hell

Well I'm standing by the river
But the water doesn't flow
It boils with every poison you can think of
And I'm underneath the streetlight
But the light of joy I know
Scared beyond belief way down in the shadows
And the perverted fear of violence
Chokes the smile on every face
And common sense is ringing out the bell
This ain't no technological breakdown
Oh no, this is the road to hell

And all the roads jam up with credit
And there's nothing you can do
It's all just pieces of paper flying away from you
Oh look out world, take a good look
What comes down here
You must learn this lesson fast and learn it well
This ain't no upwardly mobile freeway
Oh no, this is the road
Said this is the road
This is the road to hell


mbl.is Óska eftir 6 milljörðum dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Mér finnst það skemmtilegt að þú skulir birta þennan texta núna. Ég setti þennan texta inn á Facebook hjá mér fyrir nokkru og benti á hvað hann ætti vel við í ljósi þess sem var þá tiltölulega nýorðin staðreynd. Þjóðnýting Glitnis og frjálst fall krónunnar. Haukur, sem er einn bloggvina minna, var svo með krækju á styttri útgáfuna af laginu daginn eftir hérna inni á moggablogginu.

Ástæðan fyrir því að við o.fl. verður hugsað til þessa texta núna er auðvitað mjög skiljanleg því hann er hreinlega að syngja um það að sú efnahagsstefna sem hefur verið rekin undanfarna áratugi liggi beinustu leið til helvítis. Leitt að það hafi ekki verið tekið mark á þessum skilaboðum hjá þeim sem fóru  með stjórn peningamálanna í landinu. Þeir fara reyndar því miður með þau enn...

Rakel Sigurgeirsdóttir, 20.10.2008 kl. 18:21

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eitt af mínum uppáhöldum og ansi viðeigandi nú, því miður.

1. Til að myndbandið birtist beint á blogginu þínu, þá skaltu afrita "embed" kóðann til hægri við myndbandið á Youtube.

2. Opnaðu færsluna þína og smelltu á "nota html ham" í hægra horni efst. Peistaðu kóðann svo inn þar sem þú vilt staðsetja myndbandið. og ýttu á "Nota Grafískan ham" á sama stað. (hægra horni efst)

3. Þú sérð gulan ramma birtast í færslunni og þá hefur þú gert rétt. Þá er bara að vista og myndbandið er birt.

Það er öðruvísi farið að með google video, en þá sleppir þú að smella á "nota grafískan ham, heldur vistar kóðann beint.

Hér er kóðinn á þessu myndbandi, svona til hægðarauka:

<object width="425" height="344"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/Vemi01A7eH8&hl=en&fs=1"></param><param name="allowFullScreen" value="true"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/Vemi01A7eH8&hl=en&fs=1" type="application/x-shockwave-flash" allowfullscreen="true" width="425" height="344"></embed></object>

Jón Steinar Ragnarsson, 20.10.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Takk kærlega, Jón Steinar. Þessi vitneskja kemur sér vel. Ég færi þetta líklega inn, en þó tekur það kannski rými og minnkar vægi textans sem um ræðir. Ætli birt upplausn sé ekki sú sama í gegn um bloggið? Videóin mín amk. brotnuðu mikið upp við það að færa þau inn.

Ívar Pálsson, 20.10.2008 kl. 22:34

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, Rakel, ég sá þetta líklega líka hjá þér áður. Við höfum að vísu misjafna sýn á því sem hann syngur um! Ég finn bara að hávöxtunum og þeim sem nýttu sér þá, ekki að frelsinu sem er hverri manneskju nauðsynlegt.

Ívar Pálsson, 20.10.2008 kl. 22:38

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það tapast ekkert af gæðum við að linka svona beint á videó, en það er rétt að ansi mikil rýrnun verður við að hlaða inn prívatvideóum í gegnum mbl. Svo tekur það líka heila eilífð. Best er að hlaða þeim bara inn á youtube og birta þau svo með þessum hætti á blogginu.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2008 kl. 00:20

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Einföld leið til að vista vídeó af Youtube er að setja eftir farandi kóða í adressulínuna og enter

javascript:window.location.href = &#39;http://youtube.com/get_video?video_id=&#39; + swfArgs[&#39;video_id&#39;] + "&l=" + swfArgs[&#39;l&#39;] + "&sk=" + swfArgs[&#39;sk&#39;] + &#39;&fmt_map&#39; + swfArgs[&#39;fmt_map&#39;] + &#39;&t=&#39; + swfArgs[&#39;t&#39;];

Útkoman er flash videó skrá.

Til að fá meiri gæði, í mp4 skal setja inn

javascript:window.location.href = &#39;http://youtube.com/get_video?video_id=&#39; + swfArgs[&#39;video_id&#39;] + "&fmt=18" + "&l=" + swfArgs[&#39;l&#39;] + "&sk=" + swfArgs[&#39;sk&#39;] + &#39;&fmt_map&#39; + swfArgs[&#39;fmt_map&#39;] + &#39;&t=&#39; + swfArgs[&#39;t&#39;];

Þetta virkar í Firefox, Safari, Google Chrome og Opera en ekki IE.

Baldur Fjölnisson, 21.10.2008 kl. 08:56

7 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Jamm, ég sé reyndar ekki hvernig eða hvar þú lest út að minn skilningur á þessum texta sé annar en þinn en það skiptir ekki máli. Mér finnst bara gaman að sjá að það eru fleiri en ég sem draga fram þetta lag og undirstrika textann núna. Mátti þess vegna til að setja inn athugasemd við þessa færslu sem hefur annars kallað á kennslustund í því hvenig á að setja inn myndband af Youtube

Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.10.2008 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband