Milliríkjadeilan varđ ađ bresku einkaréttarmáli

Ríkissjónvarpiđ birti grein úr Icesave- samningnum á 17. júní. Ef Alţingi stađfestir hann, ţá afsalar íslenska ríkiđ sér rétti til varna í ţjóđarétti, en getur einungis varist í breskum einkamálarétti.  Allar eigur og réttindi ríkisins yrđu ţar settar ađ veđi án takmarkana, verđi greiđslubrestur, ţar sem samningurinn yrđi allur gjaldkrćfur. Ţar mćtti m.a. ganga ađ eftirfarandi eignum:

  • ·         Landsvirkjun
  • ·         Gullbirgđir Íslands, (sem geymdar eru í Seđlabanka Englands).
  • ·         Auđlindaréttindi í hafinu, fiskurinn í sjónum
  • ·         Varđskipin (sem mćtti kyrrsetja)
  • ·         Byggingar, ţjóđvegir osfrv.

Enginn íslenskur ţingmađur, sama hvađa stjórnmálaflokki hann tilheyrir, getur stađfest ţennan nauđungarsamning án ţess ađ fremja landráđ, ţar sem um öryggi landsins er ađ tefla.

Viđ eigum annarra úrkosta völ: ađ gera hvađ sem er annađ en ađ stađfesta samninginn.


mbl.is Harđasta milliríkjadeilan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ verđur talađ um ţennan góđa pistil ţinn á morgun, Ívar, og fleiri sem um ţađ sama fjalla, m.a. Róbert Viđar Bjarnason og Eygló harđardóttir, einnig um ţingbréfiđ hans Ţórs Saari, sem mikil umrćđa er um nú ţegar. Mér sýnist Samfylkingin á fallanda fćti, ekki ađeins málefnalega séđ, heldur jafvel sem forystuflokkur í ríkisstjórn ...

Jón Valur Jensson, 18.6.2009 kl. 03:27

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Ljóst er ađ  afsaliđ var međ ólíkindum, bókstaflega enginn fyrirvari fyrir Ísland:

„Bćđi Tryggingasjóđurinn og Ísland samţykkja algerlega hvers konar málsókn gegn sér...

„... er hér međ óafturkallanlega falliđ frá griđhelgi

„... gera ekki kröfu um griđhelgi sjálfum sér til handa eđa vegna eigna eđa réttinda hvors um sig.“

Ívar Pálsson, 18.6.2009 kl. 08:31

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta er makalaust.

Sigurđur Ţórđarson, 18.6.2009 kl. 08:41

4 Smámynd: Grétar Mar Jónsson

Góđ fćrsla og ég er sammála ţér ađ ţađ má ekki gerast ađ ţessi samningur verđi samţykktur.

Grétar Mar Jónsson, 18.6.2009 kl. 09:21

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Hvađ er til ráđa ungu menn,ekki fjarstýrum viđ liđinu.

Helga Kristjánsdóttir, 18.6.2009 kl. 10:20

6 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sćl Helga, viđ verđum ađ reyna ađ opna augu alţingismanna fyrir ţví hvađ ţeim er uppálagt ađ skrifa undir og minna ţá á ábyrgđ ţeirra.

Sigurđur Ţórđarson, 18.6.2009 kl. 11:50

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég er orđlaus ađ kalla. Enda ţótt allt ţetta sem hér hefur veriđ lýst reyndist vera vafaatriđi ţá er hér um svo dćmalausan gerning ađ rćđa ađ ţađ mćtti teljast brjálsemi ađ samţykkja hann.

Er ţessi ríkisstjórn virkilega gengin af göflunum?

Árni Gunnarsson, 18.6.2009 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband