Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
31.12.2009 | 16:28
Sólarlag við Bessastaði
Sólin hnígur hér til viðar móts við Bessastaði (sjá albúm). Forsetinn snýr þjóðinni hægt yfir eldinum áður en hann birtir löngu tekna ákvörðun sína. Eina valdið sem hann hefur, þumallinn upp eða niður, er nú nýtt að fullu. Allt fyrir eigin drama.
Smellið tvisvar á myndir í albúmi fyrir fulla stærð.
Gerir ekki athugasemd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.12.2009 | 15:25
Bylur fyrir vestan á aðfangadag?
Vinir okkar fyrir vestan eru öllu vanir, en þó er gott að vera kominn í hús á aðfangadag samvæmt spánni, bylur á norðvesturlandi. Þar utanvið er heljar- strengur (sjá vindaspá) sem getur skapað óvænta skelli í byggð.
Hrikalega er landið kalt (sjá hitaspá). Ég held að ég skreppi ekki á jökul núna þegar grænir litir birtast, -20 til -28°C! Þó fer eflaust einhver hetjan þangað.
Við óskum öllum friðsællra jóla.
PS: ýtið tvisvar á myndir fyrir fulla stærð
Spá óveðri um landið norðvestanvert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2009 | 12:02
BAN: fyrsta skref
BAN: Island falls. Gegn ólyktinni af fallinu hér (sjá mynd) eða á loftslagsráðstefnu.
Eða Tali- BAN: Nú með geitalykt!
Ban: Nauðsynlegt fyrsta skref | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2009 | 10:12
Kynjabundinn mafíustuðningur og afsal milljarðatuga króna?
Sannleikurinn um svindl kolefnislosunarkvótans og ástand þeirra samningamála kom nú í ljós, en á meðan fórnar Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra stöðu Íslands og kallar það að tryggja samning. Morgunblaðið birti frétt um risasvindlið í kring um kolefnislosunarkvótann í gærmorgun, en sá 16.500.000.000.000 króna (já, 16.500 milljarða kr.) árlegi markaður er svo heiftarlega þjakaður af skipulögðu glæpasvindli að allt að 90% viðskipta hjá einstökum þjóðum í þessum glæpakvóta tengjast svikum.
Sleppum við fyrir horn, þrátt fyrir ráðherrann?
En niðurstaða Kaupmannahafnarfundarins er líkast til sú dæmalausa blessun að Svandís hafi ekki náð að afsala okkur öllum réttindum- og þó! Á lista þeirra þjóða sem hafa álpast í frumhlaupi til þess að heita lækkun kolefnislosunar er að finna Ísland, með 15% lækkun til ársins 2020. Viðmiðunarár er 1990 hjá okkur (þegar framleiðsla var minni) en BNA og Kanada miða við árin 2005 og 2006! Síðan vill hún ræna okkur sérákvæðinu frá Kyoto, sem var það eina sem viðurkenndi umhverfissérstöðu Íslands. Engin ástæða var til þess að skuldbinda sig, en þetta gera Vinstri Grænir fyrir ESB, ótrúlegt en satt.
Þegar við teflum fram svona samningafólki í alþjóðlegum gjörðum, þá er það ávísun á vandræði, nema þegar lukkan leikur við landann eins og í gærkveldi og aðrar þjóðir ná ekki að verða sammála og samningaruglið verður ekki lagallega bindandi, sem betur fer. En samt tekst umhverfisráðherra að binda okkur í báða skó með einhliða afsali réttinda okkar.
Heim ósáttir
Nú halda þjóðarleiðtogar um 200 ríkja heim frá Kaupmannahöfn, enn ósáttari en áður, þar sem friðarspillirinn og spillingarfóstrið kolefnislosunarheimildir færði þjóðir heims hratt nær stríði en fyrr. Nú eru ófarir hvers lands hinum löndunum að kenna, en ekki breytilegri náttúru og manns eigin þjóð!
Talað í alla nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.12.2009 | 12:14
Svandís er með lausnirnar!
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir Ísland vilja leysa loftslagsvandann með öðrum þjóðum. Áður hefur hún lýst þessu sem forgangsverkefni, sem er þá tekið fram yfir önnur brýn verkefni. Nú er það súrnun sjávar, sem á að leysa:
MBL 17/12/2009 (feitletranir ÍP):
Umhverfisráðherra sagði að þótt dregin væri upp dökk mynd af afleiðingum loftslagsbreytinga á höfin mætti ekki einblína eingöngu á vandann, heldur líka á lausnir . --- Ísland væri reiðubúið að taka höndum saman við önnur ríki sem vildu benda á áhrif loftslagsbreytinga á höfin og vildu leysa loftslagsvandann.
----
Vísindamenn vara nú við að óheft súrnun sjávar geti hamlað viðgangi kaldsjávarkóralla, skeldýra og þörunga á komandi áratugum. Hún getur haft veruleg áhrif á vistkerfi hafsins í heild fyrir aldarlok. Vísindin segja okkur að betra sé að bregðast við fyrr en síðar. Þegar breytingar eru orðnar á efnasamsetningu sjávar gengur hægt að snúa þeim við. Því þarf að draga úr styrk koldíoxíðs í andrúmslofti til að tryggja að súrnun sjávar verði ekki of mikil og óafturkræf. Hér dugar ekki að loka augunum og vona það besta. Viðkvæmt lífkerfi sjávar og framtíð barnanna okkar er í húfi.
----
Sem ráðherra í ríki sem hefur lengi byggt afkomu sína á sjónum geng ég glöð til verka til að tryggja hagsmuni Íslendinga og velferð til framtíðar.
------------------------
Ráðherrann leggur því til að tíma ráðuneytisins og peningum þjóðarinnar verði einna helst varið í aðgerðir sem hafa enga þýðingu í næstu hundrað ár. Raunar er það svo að IPCC- nefndin var sammála um að straumafæriband jarðar vinnur svo hægt að breytingar taka mörg hundruð ár, en Svandís getur þess ekki. Henni láist líka að geta þess að þótt allir Íslendingar leggðust á eitt og settu allt sitt fé í það, þá breytir það engu um súrnun heimshafanna, amk. næstu hundrað ár.
Miklu stærri breytur eru reglulegir atburðir eins og Kötlugos og mætti þá frekar fara í aðgerðaráætlanir vegna slíkra fyrirsjáanlegra þátta. Kínverjar og Bandaríkjamenn ráða auk þess langmestu um losun gróðurhúsalofttegunda, sama hvað Svandís fullyrðir eða borgar fyrir okkar hönd.
Umhverfisráðuneytið hefur ærin verkefni heima fyrir, sem þola enga bið, enda atvinna og afkoma fólks gjarnan í húfi, eins og með rafmagnslínurnar um daginn. En austur ráðherrans á peningum og tíma út í loftið verður að hætta.
Súrnun sjávar hinn duldi vandi loftslagsbreytinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.12.2009 | 13:17
Loftslags- réttlæti strax!
Mótmælendurnir í Kaupmannahöfn kalla: Climate Justice now!" Sama hugsum við, en með öfugum formerkjum. Loftslagsráðstefnan og peningaplokkið af Íslendingum sem henni og ríkisstjórninni fylgja er fyrirtaks dæmi um hámark óréttlætis og ósanngirni á hendur landanum. Allt er á sömu bókina lært eins og Icesave/IMF/ESB pakkinn: fulltrúar okkar gæta ekki hagsmuna okkar nægilega og ættu að halda sig heima.
Viti menn, þróunarríkin vilja peninga!
Nú er staðan þannig á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn að þriðja heims ríkin vilja hvort tveggja, að iðnríkin borgi himinháa þróunaraðstoð í nafni loftslagsmála og að ríku ríkin borgi fyrir syndir sínar, að hafa mengað heiminn frá iðnbyltingunni til vorra daga. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra vill halda Íslandi í þessum hópi ábyrgra ríkra landa, vera í portvínsklúbbi gamalla iðnríkja, sem hafa marga fjöruna sopið í meðferð sinni á umhverfinu öllu.
Svandís greiðir skaðabætur frá ábyrgum Íslendingum
Ráðherrann vill að ungir Íslendingar fari eftir ákvörðunum ESB og greiði fyrir tvö hundruð ár af kolamokstri og olíubruna meginlandanna út í andrúmsloftið, þótt öllum sé ljóst að Ísland beri nær ENGA ábyrgð á því sögulega dæmi, þar sem mengun landsins var skorin niður við trog rétt eftir að hún komst af stað. Íslenskir grísir gjalda, gömul meginlandasvín (auk íslenskra ráðherra) valda. Það væri eins út í hött fyrir okkur að greiða þær skaðabætur eins og stríðsskaðabætur eftir heimsstyrjaldirnar tvær. Hver sá sem tölurnar skoðar, sér að við skuldum umheiminum ekki neitt vegna þessarra mála.
Hin vitleysan er jafnvel verri, að borga þriðja heiminum (með hvaða peningum, spyr ég?) fyrir það að höggva ekki trén sín og að flytja af 50 sm háum eyjum upp á meginlandið, eða allan spillingarpeninginn sem fer í ríki eins og fjölda gímalda í Mið- Afríku. Það gildir einu hvað þessi sósíalistamokstur út í loftið er kallaður eða hvernig hann er færður inn í fjárlög Íslands: Þessu verður að linna og það strax, sérstaklega núna þegar á að skera niður alls kyns nauðsynlega þjónustu hjá okkur í heilbrigðis- og menntakerfinu.
Hvernig ná svona út- úr- kú hugmyndir að verða til og samþykktar, eins og þær að við eigum að borga skaðabætur út um allar trissur svo að afvegaleiddu kaffihúsafólki í vestrænum stórborgum líði betur í viðleitni sinni við það að hita ekki heiminn um meira en 2°C að meðaltali á næstu 40 árum? Kreppan virðist amk. vera víðs fjarri.
PS: Kortin hér sýna annars vegar grafískt hlutfallslega reiknaða skiptingu losunar gróðurhúsalofttegunda og hins vegar árlegt losunarmagn eftir hópum.
Kylfum beitt í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.12.2009 | 21:56
Loftslagsafleiður: nýjasta nýtt!
Eitt helsta bragð loftslagspólitíkusanna er að lofa langt fram í tímann, nú tífalt kjörtímabil þeirra eða 40 ár. Vonlaust er að dæma um útkomuna svo langt í framtíðinni og alls ekki í nálægð, þar sem ljóst er að aðgerðir manna breyta ekki veðurfari, amk. ekki á skömmum tíma.
Spáð í fjarlæga framtíð
Afleiðuhugsun hefur því tekið við: Ekki miðað við raunstöðu, heldur eru einstaka breytur magnaðar upp fertugfalt í fjarlæga framtíð og veðjað á útkomu mála. Þannig þarf þá ekki að gera upp vandamál augnabliksins eða að horfast í augu við raunveruleikann, heldur að búa til magnaðar framtíðarlausnir á hugsanlegum framtíðarvandamálum.
Afleiðumarkaðurinn tekur málefnin yfir
Bankageirinn var orðinn gegnsýrður þessari afleiðuhugsun þegar yfir lauk, en nú hefur þessi veðmálastarfsemi færst til borga, ríkja og seðlabanka þeirra. Stjórnmálamenn yfirfæra þessa aðferðarfræði líka yfir á helstu málin, eins og losun gróðurhúsalofttegunda (GHL), sem færast þá í kauphallirnar og eru helsti vonarpeningur ofurbraskaranna eftir að bankaheimurinn hrundi. Stjórmál og kauphallarviðskipti tengjast þar nánum böndum, en það er gjarnan undirrót spillingar. Grundvallartilgangur grasrótarinnar, að draga verulega úr losun GHL og kæla heiminn er þar með æ fjarlægara markmið.
Umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, siglir út á þetta reginhaf umhverfisafleiðumarkaðanna á pappírsbáti í stað þess að haldi sig heima og takast á við alvöru vandamál. Þetta er sannarlega ekki ferð til fjár nema fyrir aðra, að vanda.
80% minnkun á losun fyrir 2050 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2009 | 12:53
Yfirgengilegur barnaskapur á okkar kostnað
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra er komin á skrið aftur að veikja helstu stoðir þjóðarinnar, nú í Kaupmannahöfn. Afglöpin eru nær daglegt brauð þar á bæ og fólskan ríður ekki við einteyming. Henni sést ekki fyrir, frekar en fjármálaráðherranum, í einbeitni sinni að setja mark sitt svo ærlega á söguna að hún gleymist aldrei.
Hagur Íslands fyrir bí
Hagur Íslands vænkast verulega ef loftslagsráðstefnan í Kaupmannahöfn fer út um þúfur. Aðalástæða þess er sú að Svandís fer þangað beinlínis í þeim tilgangi að leggja álögur á Íslendinga þegar leiðtogar amk. 100 þjóða berjast fyrir rétti sínum og reyna að láta aðra borga, þm.t. Íslendinga. Enn er sjálfstæðinu fórnað með því að láta ESB ákveða fyrir okkur hvaða loftkvóta við munum hafa og með því að hafna sérstöðu Íslands í umhverfismálum.
Íslendingar greiði fyrir iðnbyltinguna
Svandís vill að Íslendingar borgi fyrir iðnbyltinguna og uppgang Vesturlanda. Samkvæmt þeim fræðum sem hún aðhyllist, þá eru uppsöfnuð vandræði Vesturlanda á 100-200 árum búin að koma heiminum í þá stöðu að veðurfar er hlýnandi, sem þykja víst mikil vandræði. Þriðjungi jarðarbúa, Kínverjum og Indverjum finnst að iðnríkin eigi að fjármagna og greiða fyrir þessar gömlu syndir á meðan þeir haldi áfram fullum vexti. Svandísi & Co. finnst það réttmætt að miðað sé við höfðatölu og prósentuaukningu síðan í árdaga, ekki heildarmagn. Það þýðir, að þótt þriðji heimurinn bókstaflega kæfi heiminn allan í kolapústi, þá er prósentan af CO2 losun á mann innan marka, en við fámennið erum út úr korti, af því að við förum örfá á bíl í vinnuna og stundum orkufrekan, skilvirkan og umhverfisvænan iðnað. Við ættum því að vera nokkrar milljónir og hafa það skítt, til þess að tölurnar séu í lagi samkvæmt Svandísar- og Þórunnar- fræðum.
Umhverfisráðherrar og andstæð fjármál
Flestir geta verið sammála um það að umhverfisráðherrar eru ekki kosnir til þess að höndla með efnahagsmál. Þau voru kosin til þess að bjarga heiminum frá glötun, vernda náttúruna fyrir öllum vondu körlunum, sama hvað það kostar og raunar sama hvaða náttúra það er. En nú ber svo við að þeim er að takast að gera umhverfismál að einu helsta efnahagsmáli heimsins með því að koma á loftkvótakerfi.
Svandís lætur okkur borga
Aðalmálin eru því núna: Hve mikinn kvóta fær hver þjóð og hver á að fjármagna og borga til þess að hitaaukning heimsins fari að hægja á sér eftir nokkra áratugi? Svar Svandísar (og Þórunnar áður) er þetta: Íslendingar borga. Þrátt fyrir hitaveituna, 99% endurnýjanlegu orkuna í rafmagnsframleiðslunni, lága mengunarstigið og háu framleiðnina á mann þá eigum við að láta sem eitthvað af öllu þessu dæmalausa vafstri sé okkur að kenna og að við megum blæða fyrir heiminn. Við öxlum ábyrgð og greiðum milljarða króna út í það óendanlega. Hljómar þetta ekki kunnuglega? Er þetta kannski innbyggt í gen hennar að láta aðra líða fyrir vitleysuna í sér? Hver fékk annars þá brilljant hugmynd í samningaumleitunum þegar í apríl að íslenska ríkið yrði gert ábyrgt fyrir Icesave?
Megi loftslagsráðstefnan í Kaupmannahöfn klúðrast á sögulegan hátt. Þá kemst frekar á friður í heiminum, með þeim aukabónus að Íslendingar þurfa ekki að borga reikninginn fyrir alla hina, sem er aðaltískan um þessar mundir.
Drög Dana gagnrýnd harkalega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson