Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
21.2.2009 | 18:47
Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
ESB aðild ásamt Evru mun ekki bjarga Íslandi úr kreppunni frekar en Írlandi, sem hefur hvorttveggja en er í vandræðum af sama meiði og Ísland er í, en Írland getur ekki fellt gengið og minnkað þannig atvinnuleysi eða gripið til sértækra ráðstafana nema þá í gegn um Brussel.
Við getum enn ráðið örlögum okkar, þótt við stöndum djúpt úti í síkinu. Með ESB- aðildarumræðu þá drepum við aðalmálunum á dreif, hvernig ber að lágmarka skuldir okkar og auka við eða halda tekjumöguleikum okkar. Umræður um aðild Íslands að ESB hafa t.d. þegar orðið til þess að Kínverjar hafa hætt við fríverslunarbandalag við Ísland í bili, en þeir samningar voru komnir mjög langt og hefðu skipt sköpum í uppbyggingu á Íslandi. Ef við staðfestum að ESB aðildarviðræður komi ekki til greina, þá snýr Kína aftur að samningaborðinu.
Kreppan krefst réttilega athygli. Stjórmálaflokkar ættu þess vegna að verða sammála um það að eyða ekki tíma og peningum í umræður um ESB- aðild, hitnandi loftslag (sem kæmi okkur hvort eð er vel), þróunaraðstoð (sem er nær hrein sóun verðmæta) eða hvalveiði (sem er sjálfbær og sjálfsögð).
Fjölmenn mótmæli í Dublin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.2.2009 kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
16.2.2009 | 14:39
Enginn þorir að neita Icesave og IMF
Hrópa þarf af húsþökum: EKKI SAMÞYKKJA ICESAVE og IMF!!!
· Ef gríðar- skógareldur geisar, þá skiptir garðslangan engu máli.
· Ef skip er hriplekt, þá skiptir ein fata engu máli.
· Ef Icesave- og IMF skuldbindingar verða staðfestar, þá skiptir niðurskurður upp á milljarð hér og þar í hagkerfinu engu máli.
Langflestir ráðendur hafa fyrst sagt að Icesave verði ekki greitt eða IMF skilyrði samþykkt en guggnað svo á því. Síðasta von landans var Steingrímur J., sem gafst upp gagnvart þessari vá á fyrstu dögum í stóli fjármálaráðherra og fór að einbeita sér að þáttum sem skipta engu máli í samanburði við þúsund milljarða skulbindingar ríkisins og sjúklega stýrivexti.
Hvað þarf til þess að einhver ráðandi aðili hafni Icesave algerlega og skeri á hnútana? Sá hinn sami fórnar sér þá, eins og Davíð gerði með því að segja afdráttarlaust: Við borgum ekki þessar skuldir. Einnig að hafna IMF aðstoð, sem felst í blóðmjólkun krónunnar með 18% stýrivöxtum fyrir eigendur og tengslaaðila IMF.
Nær engar líkur eru á því að stjórnmálamaður leggi frama sinn að veði með því að láta kjósa sig sem þann sem mun hafna Icesave/IMF samningum, þrátt fyrir það að meirihluti Íslendinga geri sér fyllilega grein fyrir því að við getum ekki greitt neitt í þá áttina. Allir slæmir atburðir eftir það verða taldir honum að kenna. Allt hefði farið betur hefðum við bara samið og haldið stöðu okkar meðal þjóðanna. Því erum við enn stödd við gapastokinn, þar sem taka á allan almenning af lífi.
Gjaldþrot annarsvegar eða höfnun Icesave og IMF hinsvegar. Þeir eru kostirnir í dag.
Láta hýða sig í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
13.2.2009 | 00:17
Ora er íslenskt!
Vegið er að traustum íslenskum stoðum að ófyrirsynju í fréttum Stöðvar 2 og visir.is í kvöld, einmitt þegar treysta þarf þær stoðir enn frekar. Aðalfréttin er sú að íslenska framleiðslu- og markaðsvaran Ora, þmt. einskonar flaggskip þess hér, niðursoðnu Ora fiskbollurnar, séu ekki íslensk vara. Þessi frétt öll virðist unnin af kunnáttu- og tillitsleysi ásamt drjúgum skammti af þröngsýni.
Fyrst ber að nefna að hér er um rammíslenskt framleiðslufyrirtæki að ræða, sem greiðir laun og skatta á Íslandi, ekki á Tortola- eyjum! Um fimmtíu starfsmenn og umboðsaðilar eru með margfeldisáhrif í hagkerfinu um allt land. Um 150 vörutegundir er að ræða, margar hverjar hluti íslenskrar menningarsögu. Innihald einstakra vörutegunda getur skiljanlega verið á alla vegu eða hún jafnvel alveg framleidd annars staðar, en samkvæmt fréttunum er amk. helmingurinn alíslenskur. Töluverður útflutningur virðist eiga sér stað.
En víkjum okkur að fiskbollunum, sem mótaðar eru á Íslandi og eru niðursoðnar og merktar hér. En það þykir fréttamanni ekki nægur virðisauki, af því að gullaxinn er frá Færeyjum! Gullaxinn sem ég reyni að selja til útlanda er veiddur úr sama sjó, skammt norðan miðlínunnar, en glæpurinn á vist að vera sá að þessi er veiddur sunnan línu, fer til frænda okkar og lánardrottna, Færeyinga, og þaðan til Ora í niðursuðuna. Hvaðan er þá hveitið í bollurnar? Verður það að vera undan Eyjafjöllum til þess að Stöð 2 láti fólk gefa börnum sínum þessar gæðabollur í margar kynslóðir? Sardínurnar eru frá Noregi, líklega smásíld og þá kannski úr Norsk- Íslenska síldarstofninum eða Argentínu. Verða þær kannski að vera frá eyjunni Sardiníu í Miðjarðarhafi? Auðvitað skiptir þetta engu máli, heldur það að varan sé af góðum gæðum og að Íslendingar njóti góðs af viðskiptunum.
Tiltekið var að bökuðu baunirnar kæmu tilbúnar frá Bretlandi. Þær eru hvort eð er ekki íslenskar og fyrst það borgaði sig að bæta því í framleiðsluna úti til þess að lækka vöruverð hér, því betra. Hagkvæmni stærðarinnar verður að nýta í sumar línur, ss. tómatsósuna. Vonlaust er kannski að keppa í verði við Hunts eða aðra með milljónir flaskna með því að vera með sér línu í verksmiðjunni hér og dýrara hráefni inn til landsins.
Íslenskur rækjuiðnaður er heilmikill og heldur hundruðum manna á lífi hér á landi með miklum margfeldisáhrifum. Rækjan er aðallega norsk, en einnig kanadísk og grænlensk. Hún er þýdd upp, soðin, pilluð og fryst hér og verður íslensk í þúsundum tonna inn í ESB. Engan er verið að blekkja frekar en hjá Ora, svona eru reglurnar.
Tekið skal skýrt fram að allt ofansagt eru aðeins hugleiðingar mínar, upplýsingarnar úr fréttinni og af vefsíðu Ora og ég tengist ekki Ora eða Íslensk- Ameríska á nokkurn hátt, heldur erum við fjölskyldan traustir neytendur þessara íslensku gæðavara og höldum því áfram, sérstaklega í þrengingum framleiðslufyrirtækja núna.
Þakklæti fv. framleiðslustjóra Ora til vinnuveitanda síns í 22 ár þykir mér lítið. Tugir fjölskyldna hljóta að kunna honum litlar þakkir fyrir.
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
10.2.2009 | 19:24
Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
Lífeyrissjóðirnir sem við erum neydd til þess að treysta til þess að gæta fjár okkar stunduðu ótakmarkað fjárhættuspil í framvirkum gjaldeyrissamningum í leyfisleysi. Allir sem koma að þeim afleiðum eiga að vita að þar er um hreint fjárhættuspil að ræða, þar sem engin leið er að vita um útkomuna: hún getur sveiflast um milljarða á nokkrum mínútum. Engu máli skiptir hvort staðan sem tekin er er með eða á móti krónu, frekar en að það skipti máli hvort sett er á rauðan reit eða á svartan á rúllettuborðinu. Þegar veðjað er með krónu, þá greiðum við ofurvexti til þess að þeir geti haldið gamblinu áfram og aukið við þá skökku mynd að þetta svindl styrki krónuna.
Nú á víst að bíta höfuðið af skömminni. Nóg með að lífeyrissjóðirnir stóðu í hreinum áhættuviðskiptum, en að við eigum síðan að greiða niður þá áhættutöku með lækkunum á skuldum þeirra til ríkisbankanna er ekki sanngjarnt á nokkurn hátt, ef af verður.
Reglur um lífeyrissjóðina hljóta að eiga að lágmarka afleiðuviðskipti. En ef þau eru leyfð, þá ætti að hætta að neyða okkur til þess að greiða í þennan ófögnuð, sem engu skilar eftir að spekúlantar hafa farið höndum um þá í áraraðir.
Hafa rýrnað um 181 milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.2.2009 | 14:04
Björgvin skóp Bretavandræðin
Það er nokkuð skýrt núna að Björgvin fv. viðskiptaráðherra hafi skapað þann missi trausts hjá Bretum sem olli hörðum viðbrögðum þeirra síðar, en skerptist að vísu við fjármagnsflutninga osfrv. Þeir töldu okkur síðan fara á bak orða okkar þegar við sögðum þeim það eina rétta, að þetta yrði ekki greitt. Við þurfum samt að neita að greiða, þar sem sjóðurinn ætti ekki að fá lán, skilmálarnir eru hvort eð er óaðgengilegir og við getum ekki greitt, enda Landsbankaveðin mun minna virði en bjartssýnisspár stjórnarinnar sýndu.
Nú reynir á staðfestu Steingríms og Jóhönnu. Ætla þau að spara tíkalla hér en samþykkja milljarða úti?
Viðskiptaráðuneytið, Stjórnarráði Íslands, 14. ágúst 2008:
It is absolutely clear according to the law that the fund has to pay out claims up to 20.887 Euros and therefore the Board would always seek a loan to ensure that the scheme pays out to that minimum.
Þýðing mbl.is: .. algerlega sé ljóst samkvæmt íslenskum lögum, að Tryggingasjóður innlána verði að greiða innlán upp að 20.887 evrum, fari svo að bankar fari í þrot og geti ekki greitt innistæðuleigendum. Þess vegna muni stjórn sjóðsins ávallt leita fyrir sér með lánveitingu komi til þess að greiða þurfi út innlánstryggingu.
Tölvupósturinn allur til Breta
Alveg ljóst að innlánstrygging verði greidd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.2.2009 | 01:13
Fjallaskíðin ekki til frægðar
Fjallaskíðaferð þriggja vina á Snæfellsjökul sunnudaginn 1. feb. 2009 endaði ekki sem skyldi eins og sést í myndaalbúminu hér til hliðar. Á uppleið lak jeppinn útaf í rólegheitum á flughálu grjótinu og var nálægt veltu, en félagar frá Ólafsvík í björgunarsveitinni Lífsbjörgu komu á rétta tækinu og kunnu sitt fag. Þeir spiluðu bílinn inn á veginn og eiga hjartanlegt þakklæti okkar flækinganna skilið.
Lengi finnst þeim er bíður. Við Stefán gegnum áleiðis að jöklinum í snjókomunni með skíðin og á þeim, en Elías varð að bíða eftir björgun hjá bílnum. Heimsókn á Búðir og hjá Haffjarðará lauk síðan þessum sunnudagstúr, sem var ekki til frægðar en reyndist samt hinn besti.
Ferð að Snæfellsjökli, fleiri myndir:
http://ivarpals.com/koparmyndir/thumbnails.php?album=12
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.2.2009 | 01:12
Norðurljósasería á 10 mínútum
Norðurljós (Aurora Borealis) lýstu upp himininn í 10 mínútur áðan og Venus skreytti líka niður við sjávarrönd. Ég tók nokkrar myndir sem sjást hér í albúminu til hliðar alveg ósnertar, en laga þarf skuggann í sumum þeirra. Ýtið tvisvar eða þrisvar á myndirnar til þess að fá fulla stærð.
In the evening of January 3d 2009 at 22:32 to 22:42 I took these photos and placed them in the album on the right. They show Aurora Borealis, Northern lights, a magnificent display of magnetic sunstorms hitting the Earth's magnetosphere. The photos are taken on a Nikon D300 (on a tripod) at a 1000 setting with a AF-S Nikkor 18-200mm zoom lens wide open. Venus is also visible just above the sealine horizon in the earlier ones. I need to fix the shadow in some of them, but they are untouched here.Click 3 times on each photo for a full size.
Copyright Ivar Palsson, Reykjavik Iceland. Contact ivar at sea.is for a full picture.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 01:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
3.2.2009 | 07:52
Falsað gengi til framtíðar?
Bankarnir og nú ríkið eru orðnir sérfræðingar í því að eyðileggja útflutningsgreinarnar sem eiga að halda okkur uppi. Loks þegar glitti í lok áralangs falsks gengis krónunnar og uppsöfnuð vandræðin sem af því hlutust skullu á okkur, þá setti ríkisvaldið lok á kraumandi suðupottinn með styrkingu krónu. Gjaldmiðlinum hafði verið haldið sterkum í fjölmörg ár með víxlum sem hrönnuðust upp, en því haldið áfram nú með gjaldeyrishöftum og háum stýrivöxtum.
Stóra spurningin er hvort nýja vinstri stjórnin taki almennilega á vandamálinu, snarfelli gengið um 40-50%, lækki stýrivextina niður í 5-7%, afnemi gjaldeyrishöft og verðtryggingu, taki upp viðurkenndan gjaldmiðil, neiti að greiða Icesave eða aðrar skuldir bankanna eða að setja aðra slíkar byrðar á þær vinnandi manneskjur sem eftir verða á Íslandi eða á afkomendur þeirra.
Allt ofangreint verður að gerast á sama tíma til þess að virka af viti. Tímar hálfgildingslausna eru liðnir. Ekki er lengur hægt að athuga og skoða mánuðum saman. Allur þorri manna hefur verið látinn halda of lengi að við höfum rétt á hinu og þessu sterku gengi krónunnar. Þótt einungis sé litið til gengis Jensins, helsta skuldagjaldmiðils okkar (skuldir bankanna ekki taldar með), þá sést að það hefur styrkst um tugi prósenta gagnvart öðrum gjaldmiðlum á sl. hálfa árinu. Það er deginum ljósara að flestar jaðarmyntir sem byggðu á vaxtamunarverslun gegn Jeninu eru nú í rúst, íslenska krónan þar fremst í flokki.
Komandi rimma á milli Steingríms J. Sigfússonar fjármála- sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Evrópusambandsins verður athyglisverð. Ef hann hefur það bein í nefinu sem af er látið, þá verður ekki af uppgjöri Icesave, sem vekur ekki hrifningu ESB eða Alþjóða gjaldeyrisinnheimtusjóðsins, sem myndu þá loks afjúpa sitt innra eðli almennilega, þannig að Íslendingar forðuðust þá gamma. En hæfileika Samfylkingar til útvatnaðra miðjumoðslausna má ekki vanmeta. Því er líklegasta niðurstaðan aframhaldandi skoðun, blekking, tálsýn, kostnaður og dans á þyrnum en ekki rósum.
Krónan veiktist um 2,06% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt 4.12.2012 kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Nýjustu færslur
- Brynjar náði í hægrimenn en ekki í sig!
- ESB- flokkar æða upp!
- Erfiðið út í buskann
- Landsvirkjun fyrir pólitíkusa
- Eitt Ísland á ári
- Síðasti séns Svandísar búinn
- Evrópusósíalisminn tekur flugið
- Þarfleysuþrennan
- Lærið um aðhald hjá Þjóðverjum
- RÚV og hryðjuverkin
- Borgarstjóri Krísuvíkur á fullu
- Gervigreind með CO2 á hreinu
- Eini möguleikinn til breytinga
- XD= 80% gegn Borgarlínu
- Göturnar leiða til bílastæða
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Reykjavík
- Aðalskipulag Reykjavíkurborgar Aðalskipulag Rvk. Tenglar
- Skipulag í heild og Hlíðarnar Skipulag í heild og Hlíðarnar
- Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Vesturbær: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum Skerjafjörður: Myndir úr hverfaskipulags-tillögum
- Umferðarflæði Reykjavík Umferðarflæði Reykjavík
- Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar Hverfaskipulag í Reykjavík: tillögur birtar
- Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013 Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013
- Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag Dagur & Co. stefndu í óefni með hverfaskipulag
- Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar Vatnssöfnun í skipulagi borgarinnar
- Veitum Degi aðhald Veitum Degi aðhald
- Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík Jóhönnu- heilkennið í Reykjavík
- Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt Aðalskipulag miðar við flugvöllinn burt
- Myndir úr nýju skipulagstillögunum Myndir úr nýju skipulagstillögunum
- Stefnir í glórulaust eignarnám Stefnir í glórulaust eignarnám
- Vinstri græn gegn einkabílnum Vinstri græn gegn einkabílnum
- Þvingun Þvingun
- Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum? Félagslegar íbúðir á dýrustu stöðum?
- Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna Nýi Skerjafjörður á forsendum íbúanna
- Metnaðarfull stefna gegn borgurunum Metnaðarfull stefna gegn borgurunum
- Vísvitandi bílastæðaskortur Vísvitandi bílastæðaskortur
- Spjaldtölvur í grunnskólana Spjaldtölvur í grunnskólana
- Flugið verði fyrir almenning aftur Flugið verði fyrir almenning aftur
- Þögli meirihlutinn útskúfast Þögli meirihlutinn útskúfast
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Sævörur ehf Útflutningur á rækju
- Fjallaferðir ÍP Myndasyrpur
- Bloomberg viðskipti Viðskiptavefur Bloombergs
- Glitnir: gengi gjaldmiðla Glitnir banki: Gengi gjaldmiðla 15 mín töf
- Boston University Boston University USA
- MR Menntaskólinn í Reykjavík
- Vald.org Jóh. Björn Raunveruleikinn í USA og víðar
- Financial Times ft.com viðskiptafréttir
- BBC News BBC fréttavefur
- AFP fréttir AFP fréttaþjónustan
- Reuters fréttir Reuters fréttaþjónustan
- Sky News Sky fréttaþjónustan
- Ritlist Önnu Heiðu Anna Heiða Pálsdóttir systir ÍP
- Sissú myndlist Sissú systir, myndlistarmaður og arkítekt
Banka/krónu blogg
Blogg mín um krónu og bankamál
- Fall Íslands, upphafsgrein Varnaðarorð um hagkerfið
- Hver borgar vextina? Hvaða aðilar eru að borga háu vextina?
- 30.000 krónur á mínútu allt árið Valréttarsamningar bankastjóra
- 2006 gaf þeim 3 milljarða Valréttarsamningar bankastjóra Kaupþings
- Háa vexti og framkvæmdaleysi Seðlabankinn lækkar ekki stýrivexti
- Augljóst hvert Moodys stefnir Mat Moody's á íslenskum bönkum
- Enn of örlátt, segja Bretar Íslenskir bankar of áhættuglaðir
- 628 milljarðar. Bilun. Íslenska krónan og vaxtamunarviðskiptin
- Vextir lækka ekki Seðlabankinn heldur stýrivöxtum háum
- Stöðugt ástand? Íslenskir bankar vanmeta ástandið
- Nóg komið af Jenum? Kaupþing ofl taka stór Jenalán
- Allir bankar ánægðir Háir stýrivextir og vaxtamunaverslun kæta
- Bankadómínókubbar Keðjuverkun hafin, fall í kerfinu
- Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru Vaxtamunarverslun fellur og Jenið rís
- 6% fall krónu er góð byrjun Fall krónunnar hefst
- 10% gengisfall veldur verðbólgu Gengisfellingin nær 10%
- Eru veð bankanna traust? Veð ýmissa bréfa til umhugsunar
- Staðfest hvað stýrir krónunni Gjaldeyrisspekúlantar ráða gengi krónu
- Efnahagsmál af viti Umræður um efnahagsmál á malefnin.com
- Upphaf afleiðinga Afleiðingar hávaxtastefnu hefjast
- Greinasafn um banka og krónu Samantekt greina um banka og krónu
- Meira af Matadorpeningum! Seðlabankar dæla inn lausafé
- Áhættuflóttinn heldur áfram, en þó! Áættuflótti fyrst, en snerist við
- Federal Reserve sneri öllu við BNA seðlabanki lækkar vexti
- Davíð bregst bogalistin Seðlabanki með háa vexti, á móti Evru
- Jenið sækir aðeins á USD fellur, Jen rís, hlutabréf lækka
- Jenið og Ísland eru nátengd Tengsl Jens og Íslands skýrð
- Kaupþings- Klemman Vítahringur Vaxtamunarferlisins
- Japan 0, Ísland 1 Japan heldur stýrivöxtum
- Krónur, skuldir og verðlaus bréf Stýrivextir hækka, USA fer niður
- Sígandi markaður? Markaðurinn niður (en hikstandi)
- Veð íslenskra banka? Hve traust er staða bankanna?
- Bankar í afneitun Bankar telja sig stikkfrí
- Allt að 40% af fyrra markaðsvirði Exista og Kaupþing falla mikið
- Ekki batnar það Verðfall bréfa heldur áfram
- Billjón á 3 mánuðum? Frá 15 10 2007 fall um 1 billjón
- 200 milljónir á mínútu Fyrstu 5 daga 2008 fall 200M á mín
- Jen styrkist, íslenskir bankar veikjast Vaxtamunarverslun minnkar
- Fallið er ekki kauptækifæri Fall markaðar Íslands og heimsins
- Kaupþing 55%, Exista 32,8%, SPRON 32,5% Verðfall hlutabréfa frá tindi 2007
- Skítt með alla skynsemi ÍP keypti hlutabréf í Straumi
- Svindl og hrun haldast í hendur Svindl í SocGen og fall markaða
- Kaup-Thing lagið Lagið Wild Thing stílfært við Kaupþing
- Þreyjum Þorrann og Góuna! Fall markaða framlengist um nokkurn tíma
- Stóriðjan kemur til bjargar Útflutningsiðnaður skiptir máli
- Hvílíkir markaðir! Fall markaða er aðeins byrjunin
- Laun þín 2008: mínus 15-17% Gengisfelling IKR er nær samsvarandi launalækkun
- Mínus 500 milljarðar á einni klst.? Gengisfellingin 17/03/2008 byrjaði með 9% falli Jensins
- Allt löngu fyrirséð Fyrirsjáanlegar afleiðingar stefnu Seðlabanka
- Krónubréfum skilað Krónubréfum skilað
- Milljarðatuga munur Milljarðatuga munur
- Hraðbraut til heljar Hraðbraut til heljar
- Framlengt vegna fjölda áskorana Framlengt hjá Seðlabanka
- Bankar úr landi? Ríkið má ekki ábyrgjast skuldir bankanna
- Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt Aðferðir í ársreikningum skipta tugmilljarða máli
- Um hvað ætti ég að blogga ef allt þetta gerðist?: Draumar um banka og umhverfismál
- Bankar í verulegum vandræðum? Grein Ragnars Önundarsonar um bankana
- Fallin spýtan Yfirlit yfir þróun efnahagslífsins
- Skuldir Íslendinga snarhækka Jen hækkar skuldir landans
- Þúsundir milljarða í nettóskuldir? Þúsundir milljarða í nettóskuldir?
- Íslenskir bankar? Íslenskir bankar?
- Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar
- Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar
- Stýrivextir stefna í lækkun Stýrivextir stefna í lækkun
- Örþrifaráð og Matadorkrónur Örþrifaráð og Matadorkrónur
- Vaxtamunarverslunin drapst Vaxtamunarverslunin drapst
- Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi? Gjaldeyrisskortur og handstýrt gengi?
- Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti! Fljótt, fljótt, gjaldeyrir á 20% afslætti!
- Ástæður Rússalánsins Ástæður Rússalánsins
- Við neitum að borga Við neitum að borga
- Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins Nokkrar jákvæðar hliðar mótlætisins
- Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til? Er gagnsæi Samfylkingar yfirleitt til?
- Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær Samúræjabréf falla. IMF leiðin er ófær
- Vegurinn til Vítis Vegurinn til Vítis
- Ríkið fer beint í snöruna Ríkið fer beint í snöruna
- Noregur og Ísland, hvort fyrir annað Noregur og Ísland, hvort fyrir annað
- Skuldir Íslands snarhækka Skuldir Íslands snarhækka
- Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson Skyldulesning: Börgólfur Guðmundsson
- 29,2% verðbólguhraði 29,2% verðbólguhraði
- Lánin borg hringavitleysuna Lánin borg hringavitleysuna
- Einn banki á dag gerður upp Einn banki á dag gerður upp
- Lánin yfir í fallandi krónur Lánin yfir í fallandi krónur
- Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu Þjóðverjar spöruðu, Íslendingar eyddu
- Reglur IMF: réttur hinna sterku Reglur IMF: réttur hinna sterku
- Heildarlántaka 1000 milljarðar króna? Heildarlántaka 1000 milljarðar króna?
- Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega Allt er bannað nema það sé leyft sérstaklega
- Evran upp um 50% á 3 mánuðum Evran upp um 50% á 3 mánuðum
- Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi Öryggi fjárins finnst ekki hér á landi
- Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101 Fasteignir, kvóti ofl. afhent? Klúður 101
- Neyðarlögin framkalla ójafnræði Neyðarlögin framkalla ójafnræði
- Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu
- WSJ myndband um fall Íslands WSJ myndband um fall Íslands
- Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið
- ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir! ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!
- Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB
- Falsað gengi til framtíðar? Falsað gengi til framtíðar?
- Björgvin skóp Bretavandræðin Björgvin skóp Bretavandræðin
- Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili
- Enginn þorir að neita Icesave og IMF Enginn þorir að neita Icesave og IMF
- Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000 Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000
- Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu
- Kreppan kosin burt? Kreppan kosin burt?
- Þjóð í dái Þjóð í dái
- Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið? Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?
- Sverfur að skattaskjólum? Sverfur að skattaskjólum?
- EKKI skila 2006 styrkjum! EKKI skila 2006 styrkjum!
- Leiðin til þess að lifa þetta af Leiðin til þess að lifa þetta af
- Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum Fjórðungshækkun punds gegn krónu á 38 dögum
- Sjálfstæðismanneskja Sjálfstæðismanneskja
- ESB- sigur? Tæpast ESB- sigur? Tæpast
- Stýrivextir aukast í 13- földun ECB Stýrivextir aukast í 13- földun ECB
- Vinstri stjórn er eins varanleg og ... Vinstri stjórn er eins varanleg og ...
- Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag Lífeyrissjóðir eru gjarnan rán um hábjartan dag
- Ríkið ákveði framboð og eftirspurn! Ríkið ákveði framboð og eftirspurn!
- Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana! Þjóðaratkvæðagreiðslu um afarsamningana!
- Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag? Hverjir þingmanna gerast landráðamenn í dag?
- Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn! Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!
- 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum! 35 milljarða hækkun á 2 bankadögum!
- Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð Samfylkingarþingmenn sýni loks ábyrgð
- Bara ef þeir hefðu nú farið! Bara ef þeir hefðu nú farið!
- Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB? Klýfur varaformaður flokkinn með Icesave og ESB?
- Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun Með byssuna í hnakkann og bundið fyrir augun
- Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli Milliríkjadeilan varð að bresku einkaréttarmáli
- Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl. Þýðing Magnúsar Thoroddsen hrl.
- Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar? Ólæs forsætisráðherra Samfylkingar?
- Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni? Gjaldeyrishöft: svindlarar í hverju horni?
- Hæstaréttardómari staðfestir afsal Hæstaréttardómari staðfestir afsal
- Staðreyndir um Icesave standa Staðreyndir um Icesave standa
- Frumvarp um Weimar- Ísland Frumvarp um Weimar- Ísland
- Allt sem þú þarft að lesa er komið fram Allt sem þú þarft að lesa er komið fram
- Davíð um ESB- Svía Davíð um ESB- Svía
- Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti Lýðræði í stað sendinefndar með opið tékkahefti
- Ágæti Vinstri- græn kjósandi! Ágæti Vinstri- græn kjósandi!
- Skræfurnar sitja hjá Skræfurnar sitja hjá
- Slepptu biti þínu, Steingrímur J. ! Slepptu biti þínu, Steingrímur J. !
- Ykkur tókst þetta, ESB- konunum! Ykkur tókst þetta, ESB- konunum!
- Lausn vandræðanna er fundin! Lausn vandræðanna er fundin!
- Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti Bakland stjórnarinnar farið og tálsýnin er úti
- Bretar örvæntu 6. okt. 2008 Bretar örvæntu 6. okt. 2008
- Áfram heldur idealisminn ótrauður Áfram heldur idealisminn ótrauður
- Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu? Hvenær biðst Jóhanna Sig. afsökunar á þessu?
- Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Dýrustu feðgin Íslandssögunnar Svavar og Svandís
Heimurinn / umhverfið
Umhverfið, mannfjöldi, hernaður ofl.
- Orka Íslands Mikilvægi orkuauðlinda Íslands
- Svifryki spúlað burt Spúla þarf svifryki af götunum
- Hrikalegt á að horfa Darfúr í Súdan frá Google Earth
- Koltvísýringslosun er ekki kosningamál CO2 magn er ekki kosningamál núna
- Hernaður kostar sitt Kostnaður hernaðar, aðallega BNA
- Svona er heimurinn (like it or not) Mannfjöldaaukning ræður orkuframleiðslu
- Þversögn vaxtarins Mannfjölgun og vöxtur þróunarríkja
- CO2 kvótamarkaður er martröð í mótun Upphaf CO2 kvótamarkaðar heims
- Grænland er of heitt! ESB á að kæla Grænland!
- Kókaínfundir og Ingibjörg Sólrún Afríkuríkin heilla ISG
- Heilaþvotturinn mikli, al-gor Heill dagur af heilaþvætti Al Gores
- Heimsvelgjan nær ekki suður úr Kólnun suðurfrá, ekki hitnun
- Út úr afríku! Vandamál Afríku eru hennar eigin smíði
- Grikkland brennur Eldar flæða um Grikkland
- CO2 kvótinn er verri en hinn kvótinn Ásjóna kolefniskvótans kemur í ljós
- Hálf- fréttir eru slappar Listi yfir 10 menguðustu borgir jarðar
- Tíu Ís-lönd hurfu sl. ár Norðurpóllin er að hverfa
- Varanlegt Mynd ÍP af pýramída, hugleiðingar
- Stærstu kvótaþegar jarðar Skipting CO2 kvóta á Íslandi og víðar
- Skömmtunarárin og haftapólitíkin endurvakin Íslensk CO2 úthlutun lítl. Ráðherraskömmtun.
- Minni kjarnorka þýðir meira af kolum og olíu Kjarnorkuveri í N- Nóreu lokað
- Vaclav Klaus: Hvort er í hættu, frelsið eða loftslagið? Vaclav Klaus, forseti Tékklands
- Sannfærð(ur)? Taktu prófið Tíu spurningar um loftslagsmál
- Löngu- Skerjafjörður Löngusker í Skerjafirði, mynd og hugleiðing
- Þróunaraðstoð fer til stríðsrekstrar Þróunaraðstoð til Afríku verður ekki skilvirk
- Al Gore og Dalai Lama? Listi yfir ýmsa friðarverðlaunahafa Nóbels
- Besta auglýsing í heimi Al Gore tekst vel upp með kvótabraskið
- 100 til 150 ár, segir SÞ- nefndin IPCC segir CO2 jafnast eftir 100-150 ár
- Klórblöndum ekki tæra vatnið okkar Ekki Evrópureglur um neysluvatn
- Þórunn mun klúðra samningsstöðu Íslands Umhverfisráðherra vill lítinn CO2 kvóta
- Góði Geir Vísa til Geirs um loftslagsmálin
- Rangt hjá Ingibjörgu Sólrúnu ISG segir enga samninga í gangi
- Hagavatnssvæðið í myndum Hagavatn virkjað? Myndir.
- Þróunarlaus aðstoð Þróunaraðstoð til óþurftar
- Bláfjöllin vakna Snjórinn kemur í Bláfjöllin
- BNA Íslandi til bjargar BNA neitar að samþykkja á Balí
- Látum okkur ekki blæða út á Balí Semjum ekki af okkur á Balí- ráðstefnunni
- Annars hugar á Balí Anna og Hugi frá Íslandi á Balí
- Ánægjulegt árangursleysi á Balí Óræð niðurstaða á Balí
- Lokasetning á Balí Lofstlagsráðstefnu á Balí lokið
- Á nöglum í rokinu Naglar borga sig í roki á svelli
- Áramótabrennum frestað? Líklegt að fresta þurfi áramótabrennum
- Átök orðin að stríði Sri Lanka eftirlitssveitir burt
- Nótum þess Vatnið á Íslandi, heitt og kalt er frábært
- Hungraður heimur, óvart Framleiðsla lífefnaeldsneytis veldur hungri
- Fórnarkostnaður stjórnarinnar Þórunn umhverfisráðherra er Wildcard
- ESB viðurkennir mistök í umhverfisstefnu ESB breytir um stefnu vegna etanóls
- Grænland kólnar! Kaldur vetur á Grænlandi
- Bláfjöll: Ráðningar gleymdust! Rekstur Bláfjalla í molum
- Ófriðareftirlit og spillingarstyrkir ISG og friðareftirlit
- Bláfjöll: Nú kastar tólfunum! Ástandið í Bláfjöllum versnar
- Bláfjallaklúðrið nær hámarki 10.000 manns í Bláfjöllum en lélegt
- Líf í frostinu Líf í frostinu
- Stóriðjan kemur til bjargar Stóriðjan kemur til bjargar
- Endurnýting hvala Endurnýting hvala
- Veturinn er bestur Veturinn er bestur
- Skattlagning í nafni kvenna Skattlagning í nafni kvenna
- Þórunn á bremsunni Þórunn á bremsunni. Umhverfisráðherra heftir för
- Gorhugsun um Hinn máttuga mann Gorhugsun um Hinn máttuga mann. Lýsingar Gores
- Veitum framúrskarandi forystu Íslendingar veita framúrskarandi forystu skv. Gore
- Gore er ræðusnillingur Gore er ræðusnillingur en fer með rangan málstað
- Lögregla gegn umhverfissinnum Lögreglan í Brussel tekur á umhverfissinnum
- Dýr er hver Bitru- túristinn Dýr er hver Bitru- túristinn fyrst að hætt er við Bitruvirkjun
- Hver tekur af skarið? Hver tekur af skarið í borginni? Erfitt í flokknum
- Virkjum og eflum alla dáð Virkjum og eflum alla dáð. Bitruvirkjun ofl til bjargar
- Skjálftakort og töflur Skjálftakort og töflur v Suðurlandsskjálftans maí 2008
- Vopnum safnað Vopnum safnað. ISG og Rice ræða málin
- Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland Frægasti Íslendingurinn níðir Ísland. Björk ófrægir landann
- Buddan talar Þórunn umhverfisráðherra semur af sér
- Hekla er flott Ferðalýsing á Heklu með myndum
- Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa Afleiðingar aðgerða í loftslagsmálum
- 5000 kr. á mann, bara fyrir Laugaveg 4 og 6 Borgin greiddi ofurverð fyrir skúrarusl
- Vedurpár- vídeó Veðurþáttaspá vedur.is útskýrð
- Engir samningar um loftslagsmál Fylkingar G8 og G5 eiga sér misjöfn takmörk
- ISG í herráð heimsins Utanríkisráðherra vill komast í Öryggisráð SÞ
- Yfir Skeiðarárjökul Ferðalýsing frá Grænalóni yfir Skeiðarárjökul
- Hækkum orkuverð Selja orkuna dýrt og gæta skattanna
- Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi Þróunaraðstoð heimsins er í krísu
- Sóunarsamvinnu að ljúka? Sóunarsamvinnu að ljúka?
- Loftslags- réttlæti strax! Loftslags- réttlæti strax!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 871493
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- prakkarinn
- stefanbjarnason
- hannesgi
- businessreport
- askja
- martagudjonsdottir
- agbjarn
- geiragustsson
- gustaf
- vey
- frjalshyggjufelagid
- tilveran-i-esb
- gammon
- sigsig
- omarragnarsson
- raksig
- halldorjonsson
- vinaminni
- samstada-thjodar
- draumur
- magnusjonasson
- frisk
- jonaa
- apalsson
- skodunmin
- arnim
- gullvagninn
- altice
- fannarh
- gun
- oliatlason
- bjarnihardar
- nilli
- davido
- svanurmd
- steinisv
- johanneliasson
- hagbardur
- arh
- zumann
- doggpals
- jonvalurjensson
- dofri
- katrinsnaeholm
- seinars
- kari-hardarson
- fredrik
- valli57
- tibsen
- kisabella
- tbs
- astroblog
- maeglika
- himmalingur
- skulablogg
- arnih
- ingagm
- ahi
- mullis
- krissi46
- vefritid
- gauisig
- bryndisisfold
- brandarar
- nerdumdigitalis
- svartagall
- siggith
- klarak
- jennystefania
- lax
- unnurgkr
- vilhjalmurarnason
- gattin
- kruttina
- rynir
- heidistrand
- thorhallurheimisson
- duddi9
- kristjan9
- haddi9001
- bofs
- thjodarheidur
- theodorn
- lucas
- benediktae
- iceland
- fun
- diva73
- zeriaph
- tharfagreinir
- bjarnimax
- fullvalda
- sigurjons
- sissupals
- davpal
- friggi
- ketilas08
- valdimarjohannesson
- gerdurpalma112
- andres08
- krist
- fjarki
- tik
- palmig
- rustikus
- vestskafttenor
- gummibraga
- svansson
- geirfz
- fhg
- stjornlagathing
- loftslag
- jonmagnusson