Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2012

Berlusconi og Þóru- myndböndin

Berlusconi fegrun

Eftir úrslit forsetakosninganna verður mörgum hugsað til þess hvað virkaði eða var yfirskot. Hér er framboðs- myndband Berlusconis til samanburðar við Þóru- myndbandið. Þórudagurinn var jú yfirskot.

 

Berlusconi campaign video:

http://www.youtube.com/watch?v=n1Ho-mT63us

 

Stuðningsmyndband við framboð Þóru Arnórsdóttur:

http://www.youtube.com/watch?v=usdBQ2FWwpA

 

 

 

Sverrir Stormsker yrkir um Þóru nokkra:

http://stormsker.blog.is/blog/stormsker/entry/1247260/


mbl.is Afgerandi sigur forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Friður um Bessastaði

Bessastadir tungl 2012 juli1 IvarP

Tunglið vakti yfir Bessastöðum, en læddi sér síðan bak við fjöllin þegar friður komst á.   Ég tók þessa mynd kl. 01:07. Smellið tvisvar fyrir fulla stærð.

 


mbl.is Heildarmyndin breytist lítið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ólafur Ragnar 40-65% hærri en Þóra

skjaldarmenrki_slands.png

Forseti Íslands kemur vel út úr þessum kosningum, enda á hann það skilið fyrir allt það sem hann skilaði fyrir þjóðina í embætti. Tölurnar sýna að Ólafur Ragnar fær líkast til amk. 40% fleiri atkvæði heldur en Þóra Arnórsdóttir. 101 Reykjavík heldur Þóru uppi, en Norðvesturlandi og Suðurlandi líst alls ekkert á hana.

Þóra segist núna aðeins fara fram einu sinni á ævinni og gaf skýrt „Nei“ við framboði í stjórnmál. Þá skín sólin kannski frekar á Árna Pál í næstu kosningum, fyrst Þóra kæmi ekki til með að skyggja á hann í forystu restarinnar af Samfylkingunni. Árni Páll fylgir ekki ESB- umsókninni lengur. Fylgi Össurar fellur með ESB, þannig að varla er forystan þar. Jóhanna Sigurðardóttir (hver?) fer ekki í kosningar framar. 

Hver er þá framtíðarforysta ríkisstjórnarflokksins sem hefur það að meginmarkmiði sínu að sækja um aðild að Evrópusambandinu?


mbl.is „Gefur ákveðna vísbendingu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband