Færsluflokkur: Bloggar

Örsögur ofl.

Fleira er á bloggi mínu en tuðið mitt frá 2007-2012 um banka, ESB, Icesave og óstjórn. Hér er listi yfir nokkrar örsögur mínar, en ég heiti því oft að skapa fleiri. Sá tími minn mun koma! 4.10.2008 | 14:31 Örsaga: Barnæskan og Remingtoninn Sumarið með...

11. sept. á Íslandi

Hér eru myndir sem ég tók 11. sept. 2011 og minna á atburðina forðum. Þyrla kom einmitt inn á eina myndina og ljósið stefnir að turnunum. Hafnarfjörður er í baksýn. Tunglið er fullt. Smellið oft á myndirnar til

Fjögur þetta og fjögur hitt

Þessi listi minn og lýsingar sýnir einhvern stríðs- og neyðarfíkil, sem ég vona að fólk haldi ekki að ég sé. En látum það flakka. Jóna Ágústa súperbloggari hvatti mig til þessa: Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina · Flugafgreiðslumaður á...

Njótum þess

Njótum þess til fulls sem við höfum flest í krönunum: gnægð af heitu lækningavatni og köldu, hreinu lífsvatni. Núna eftir sólstöðuhátíðarnar er skrokkurinn gjarnan stirður og lúinn, ofsaltaður og ómögulegur. Ráð mín við því eru helst þau, að nýta ódýra...

Átök orðin að stríði

Átökin á Sri Lanka tengjast Íslendingum, þar sem við erum í eftirlitssveitum og þróunarsamvinnu ásamt starfsemi íslenska utanríkisráðuneytisins. Nú stefnir hraðbyri í harðnandi átök, jafnvel stríð og því er það ábyrgðarhluti að halda úti starfsemi á...

Jólatungl í Reykjavík

Tunglið var myndarlegt áðan, enda nálægt fyllingu. Rosabaugur myndaðist um það, þar sem lægð er á leiðinni, en þessi mynd sýnir þó aðeins tunglið og jólin hér í nágrenninu. Gleðileg jól, öllsömul!

Sögur úr sveitinni: Skaftafellsboli

Ellefu ára stráki fannst spennandi þegar kýrin var leidd undir nautið. Bolinn sem hafði húkt einn og kyrr í myrkri torfkofans í gamla Selbænum svo mánuðum skipti, var leiddur út í köðlum og beint upp á beljuna. Tækist þetta? Færi skotið út í loftið?...

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband