Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Páskapólitík biskups fyrir tómri Dómkirkju

Gleðilega páska, öllsömul. Upprisan og kristnin er enn í hjartanu, þótt Agnes biskup Íslands noti tækifærið á páskum til þess að hamra á pólitískum skoðunum sínum á kostnað fjöldans. Heimshrun og plága með ægilegum afleiðingum skilar sér lítt í...

Veitur til vandræða

Hitaveitan í Reykjavík, sem er undir Veitum, er til vandræða og bregst núna er síst skyldi hjá þúsundum manna, sem hírast heima að verjast heimsplágu. Útihitastig við Reykjavíkurflugvöll er undir frostmarki, svo að búast má við verulegum vandræðum eftir...

Augljós eftirgjöf fyrir regluveldinu

Illt er að horfa upp á hvert vígi Íslands af öðru falla gagnvart Evrópusambandinu, einmitt þegar þörf er á því að standa í sjálfstæðar lappirnar. Það er þó ekki reynt að láta ákvörðun um ferðabann og lokun lands líta út sem ákvarðanir íslensku...

Veiran er lokakafli Schengen

Loksins kom að því: þáttaka Íslands í Schengen- samstarfinu opinberast sem algjör tímaskekkja, þar sem ákvarðanir okkar um landamærin á krísutímum verða að byggjast á fullveldi þjóðarinnar. Ítrekað reynir á sjálfstæði okkar, þegar Evrópusambandið reynir...

Vandræði breytast í krísu

Nú reynir á Plan B hjá Veitum vegna heita vatnsins, sem þegar var í lágri stöðu vegna vandræðagangs , áður en óhappið átti sér stað. Afleiðingarnar eru því líkega verri en ella hefði orðið. Þetta minnir á þá staðreynd, að flest flugslys verða vegna þess...

Hitaveitan situr á hakanum

Veitukerfin gefa sig hvert af öðru þessa dagana. Landsvirkjun safnar peningum fyrir pólitíkusa, en Landsnet er svelt af framkvæmdafé, þannig að afhendingaröryggi rafmagns er verulega skert þegar á reynir. Hér í Reykjavík er ekki aðeins óreiða á götum...

Hagkvæmast að bæta flugvöllinn

280 milljarðar króna er á við heila götu af Landspítulum, en vinstri meirihlutinn vill moka þeirri framtíðarskuld í gerð flugvallar í Hvassahrauni. Ómar Ragnarsson hefur réttilega barist fyrir því í langan tíma að lengja austur- vestur brautina á...

Milljarðamoksturinn heldur áfram

Orðatiltækið að vinna út í eitt hefur fengið nýja merkingu á höfuðborgarsvæðinu núorðið, þar sem langflestir vinna og borga skatta sem fara í eitt prósent fjöldans. Það á sérstaklega við um hjólreiðaáráttu vinstri meirihlutans í borginni. Mörg þúsund...

ESB/EES- sinnar kátir hér og í Bretlandi

Nýleg herfræði ESB- sinna á Íslandi borgaði sig sannarlega, að umvefja EES- samninginn sérstakri ástúð, þegar sýnt var að ESB- umsókn yrði ekki á dagskrá í bráð. Þriðji Orkupakkinn í höfn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur sammála um að regluveldi...

Verstir þegar mest á reynir

ESB íhugar viðskiptaþvinganir á Ísland vegna makrílveiða okkar. Valdi verði beitt, þrátt fyrir að réttur Íslendinga til veiðanna sé augljós hverjum þeim, sem skoðar tölurnar. Valdi ESB verður ekki beitt gegn Rússum, heldur fórnarlambinu, Íslandi, sem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband