Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Veiran er lokakafli Schengen

Loksins kom að því: þáttaka Íslands í Schengen- samstarfinu opinberast sem algjör tímaskekkja, þar sem ákvarðanir okkar um landamærin á krísutímum verða að byggjast á fullveldi þjóðarinnar. Ítrekað reynir á sjálfstæði okkar, þegar Evrópusambandið reynir...

Vandræði breytast í krísu

Nú reynir á Plan B hjá Veitum vegna heita vatnsins, sem þegar var í lágri stöðu vegna vandræðagangs , áður en óhappið átti sér stað. Afleiðingarnar eru því líkega verri en ella hefði orðið. Þetta minnir á þá staðreynd, að flest flugslys verða vegna þess...

Hitaveitan situr á hakanum

Veitukerfin gefa sig hvert af öðru þessa dagana. Landsvirkjun safnar peningum fyrir pólitíkusa, en Landsnet er svelt af framkvæmdafé, þannig að afhendingaröryggi rafmagns er verulega skert þegar á reynir. Hér í Reykjavík er ekki aðeins óreiða á götum...

Hagkvæmast að bæta flugvöllinn

280 milljarðar króna er á við heila götu af Landspítulum, en vinstri meirihlutinn vill moka þeirri framtíðarskuld í gerð flugvallar í Hvassahrauni. Ómar Ragnarsson hefur réttilega barist fyrir því í langan tíma að lengja austur- vestur brautina á...

Milljarðamoksturinn heldur áfram

Orðatiltækið að vinna út í eitt hefur fengið nýja merkingu á höfuðborgarsvæðinu núorðið, þar sem langflestir vinna og borga skatta sem fara í eitt prósent fjöldans. Það á sérstaklega við um hjólreiðaáráttu vinstri meirihlutans í borginni. Mörg þúsund...

ESB/EES- sinnar kátir hér og í Bretlandi

Nýleg herfræði ESB- sinna á Íslandi borgaði sig sannarlega, að umvefja EES- samninginn sérstakri ástúð, þegar sýnt var að ESB- umsókn yrði ekki á dagskrá í bráð. Þriðji Orkupakkinn í höfn, Vinstri græn og Sjálfstæðisflokkur sammála um að regluveldi...

Verstir þegar mest á reynir

ESB íhugar viðskiptaþvinganir á Ísland vegna makrílveiða okkar. Valdi verði beitt, þrátt fyrir að réttur Íslendinga til veiðanna sé augljós hverjum þeim, sem skoðar tölurnar. Valdi ESB verður ekki beitt gegn Rússum, heldur fórnarlambinu, Íslandi, sem...

Alvara á hæsta stigi

Fimm börn með E-kólí eitrun frá einu svæði hlýtur að teljast grafalvarlegt og hvað þá nú, þegar þau eru orðin tíu talsins eftir amk. 8 daga frá fyrsta smiti. Þegar svona gerist, t.d. í Bretlandi er bókstaflega öllu snúið við og teymi sett í að þrengja að...

86% fleiri vilja flugvöllinn í friði

Ný könnun Zenter fyrir Fréttablaðið sýnir afgerandi stuðning fólks við áframhaldandi starfsemi Reykjavíkurflugvallar. Af þeim sem tóku afstöðu eru 65,1% andvígir "flutningi" hans en 34,9% með því að hann fari. Því eru rúm 86% fleiri hlynntir veru...

Stjórnin sveik kjósendur sína

Hví fóstrar ríkisstjórnin andstæðinga sína, en svíkur vilja kjósenda sinna í orkupakkamálinu, sem viðhorfskönnun MMR í byrjun maí sýnir skýra andstöðu þeirra við málið? Kjósendur VG og Framsóknarflokksins standa amk. tveir á móti einum gegn samþykkt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband