Færsluflokkur: Evrópumál

Afríka til Evrópu

Eyðimörk Afríku færist hægt og bítandi um aldirnar norður til S-Evrópu en veldur stríðum og landflótta milljóna manna, sem halda m.a. út á Miðjarðarhaf með hjálp glæpaklíka. Erfitt er að sjá hvernig Ísland ber hlutaábyrgð á þessari þróun, eins og fjöldi...

Vestrænir ekki velkomnir

Tíðar sprengiárásir á almenning í Tyrklandi og nú síðast niðurbælt valdarán þar sem dómstólar eru svo gott sem lagðir niður er tæpast staðurinn til þess að eyða fríinu sínu. Auk þess flæðir straumur óskráðra flóttamanna af stríðshrjáðum svæðum yfir...

Enginn ábyrgur fyrir þessari eyðslufirru?

Rafstrengurinn er „...mjög áhuga­verður kost­ur. Þó séu marg­ir óvissuþætt­ir til staðar. ...verk­efnið verður ekki að veru­leika án sér­staks stuðnings frá Bret­um.“ Hvernig getur eitthvað verið arðbært ef það verður að vera styrkt? Sóun...

Á ESB- sinni að leiða stærsta flokkinn?

Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður Pírata sækist eftir forystu þar. Birgitta sér sig ekki í ráðherraembætti og því yrði þessum vinsælasta stjórmálaflokki landsins stýrt af ESB- sinnanum Ástu Guðrúnu , sem vann gegn Brexit og hæðist að Nigel Farage. En...

RÚV skrumskælir að vanda

Hlutlausa RÚV í sjónvarpsfréttum í kvöld fannst það ekki fréttnæmt eða athugunarvert að tvær konur hefðu hindrað gang réttvísinnar og verið með uppistand í flugvél sem þær bókuðu sig í einungis til þess að stöðva brottför vélarinnar til Stokkhólms með...

Smjörþefur af framtíðinni

Núna voru sömu menn handteknir og ítrekað höfðu reynt að smygla sér út í skip hjá Eimskip, líklegast flóttamenn. Á sama tíma krefjast 78 milljónir Tyrkja frjálsra ferða um Schengen- svæðið sem Ísland er því miður enn hluti af, en ESB mun án efa samþykkja...

Viðreisn án ESB?

Hér er frétt frá 2014 um fyrirhugaða stofnun Viðreisnar, sem vill ljúka aðildar- viðræðum við ESB, á vegum Benedikts Jóhannessonar ofl. Undarlegt hvað allt um ESB hverfur núna, líka hjá Guðna Th.!

Borgin í útrás mannréttinda

Reykvíkingar sem greiða útsvar sitt til borgarinnar mega vænta þess að borgarstjórn dreifi úr gæsku sinni út um Evrópu fyrir þeirra hönd. Engin landamörk eru á því hvert Reykjavík beinir sínu fé, frekar en áliti á stjórmálum í öðrum löndum. Sú var tíðin...

ESB- aðildarþátturinn búinn

Nú fer fylgi stjórnmálaflokka að verða eðlilegra þegar ESB- aðild er orðin óhugsandi og hætt að kljúfa alla flokka í herðar niður, en hefur náð að leysa upp Samfylkinguna sem hafði ESB- aðildina að aðalmáli. Píratafylgi Birgittu? Píratar eiga þó eftir...

Nú reynir á Tyrkjasamning ESB og á Schengen

ESB gerði afarsamning við Tyrki í mars sl. þar sem "leitast yrði við" að veita 78 milljón Tyrkjum áritanalaust aðgengi að Schengen- svæðinu og þar með Íslandi frá júní 2016. Nú þegar líður að þeim tíma er þetta eina atriði ófrávíkjanlegt skilyrði Tyrkja,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband