Færsluflokkur: Evrópumál

Amnesty vegna ESB- Tyrkjasamnings: Sykurhúðuð blásýrutafla

Afarsamningur sem ESB gerði í gær við Tyrki fyrir Íslands hönd sem Schengen- ríkis er stórhættulegt mannréttindabrot að mati Amnesty og annarra félaga sem annt er um mannréttindi farandfólks og flóttamanna. Evrópustjóri Amnesti segir þetta „...eins...

Fá 78 milljón múslima áritanalaust aðgengi að Íslandi?

Nú snúa Tyrkir upp á hendi ESB í málum farandfólks og vilja rétt til frjálsra ferða um Schengen- svæðið, þ.á.m. til Íslands, án vegabréfsáritunar. ESB íhugar þetta og þvertekur alls ekki fyrir þennan möguleika. Þar með fengju 78 milljón manns (yfir 99%...

ESB með öll spil á hendi

Engar líkur eru á því að ESB gefi eftir í makríl- kröfum sínum gagnvart Íslandi til þess að við styðjum viðskiptabann þeirra á Rússland. Öðru nær, ESB er hæstánægt með þá þróun mála að Íslendingar fái ekki fullt verð fyrir makrílinn sem þeim finnst við...

Utanríkisráðherra taki eftir

Það er gleðiefni að fjárfesting í vinnslu á uppsjávarfiski eigi sér stað, þrátt fyrir stuðning utanríkisráðherra við viðskiptabann á Rússland, sem hefur þyngt róðurinn í þeim geira verulega. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hlýtur því að vænta þess að...

Schengen verður ekki afgerandi varið

Augljóst er að ytri landamæri Schengen- svæðisins verða ekki tryggð á afgerandi hátt, það staðfestist á þessum ágæta fundi í dag. Frontex landamæraeftirlitið er ekki með eigið fólk eða búnað á landamærunum, heldur metur stöðuna hverju sinni og fær fólk...

Óbifanlegur með axarskaftið

Utanríkisráðherra heldur sig við axarskaftið sitt, að draga úr þjóðarframleiðslu og að valda spennu við vinaþjóðir með fylgni í blindni við ESB- viðskiptabann á Rússland. Þetta er eitt skýrasta dæmi nútímans um það hvernig mistækum stjórnmála-mönnum...

Smánarblettur á ríkisstjórninni

Milljarða króna sjálfskaparvítið sem ríkisstjórnin kom okkur í með því að nánast biðja um viðskiptabann á Ísland frá hendi Rússa grefur um sig. Stuðningur við viðskiptabann ætti ekki að koma frá flokki sem kennir sig við frelsi. Stjórnin biður björninn...

84.000 ma. fall á korteri

Kína, sem er næststærsti hlutabréfamarkaður í heimi féll um 7% og veldur lækkun um heiminn sem var t.d. 640 milljarðar USD á 15 mínútum sl.nótt. Soros ofurfjárfestir telur krísu vera þegar hafna, sem er í ætt við 2008 hrunið. Olían stefnir hratt á USD 30...

Norrænt landamæraeftirlit, nema á Íslandi

Íslensk stjórnvöld draga lappirnar í Schengen- málinu á meðan flestir nágrannarnir taka upp landamæraeftirlit "tímabundið". Lausnin er svo augljós fyrir Ísland að þetta tómlæti tekur engu tali. Ef síðustu götin í Evrópu- netinu verða hjá okkur, þá liggur...

Svíar áttuðu sig sl. 3 mánuði

Svíar áttuðu sig seint, með sitt galopna faðmlag gagnvart flóttamönnum, en loksins síðustu mánuði sjá þeir flestir að þessi stefna hefur leitt til stórvandræða. Þeir tóku við um 160.000 manns einungis á þessu ári. En 2/3 hluti þeirra sem hafnað er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband