Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Bylur fyrir vestan á aðfangadag?

Vinir okkar fyrir vestan eru öllu vanir, en þó er gott að vera kominn í hús á aðfangadag samvæmt spánni, bylur á norðvesturlandi. Þar utanvið er heljar- strengur (sjá vindaspá) sem getur skapað óvænta skelli í byggð. Hrikalega er landið kalt (sjá...

Smá og meðalstór fyrirtæki fái að vaxa

Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, hélt mjög áhugaverða og hreinskilna tölu á fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga í dag. Einna áhugaverðust þótti mér skífuritin um stöðu viðskiptavina bankans. Yfir 90% smærri og meðalstórra fyrirtækja eru...

XD upp um 46,4% frá kosningum

Fylgi Sjálfstæðisflokks mældist 46,4% hærra í gær en í síðustu kosningum. Af hverju skyldi það vera? Getur verið að sá fjöldi kjósenda sem refsa vildi flokknum í kosningunum fyrir fjármálin ofl. sé að skila sér til baka, þegar þeir sjá hvernig þriðja...

Áfram heldur idealisminn ótrauður

Baldur Pétursson hjá EBRD í London greinir vandamál Íslands nokkuð vel í MBL, en kemst að niðurstöðum sem eru í hróplegu ósamræmi við raunveruleikann. Hann virðist gleyma að gengi krónu er haldið sterku með milljarðatuga niðurgreiðslum Seðlabanka og...

Bara ef þeir hefðu nú farið!

Við lestur fréttar Mbl.is um banka og ábyrgðir hnaut ég um þessa grein mína frá því í júlí 2008 fyrir hrunið. Smá „flashback“: 28.7.2008 | 11:08 Bankar úr landi? Væntanleg þjóðnýting ábyrgða bankanna á meðan þeir halda eignunum leiðir huga...

Örlaganornirnar þrjár: tími Skuldar er kominn!

Ríkisstjórnir hrunsins heita Urður, Verðandi og Skuld eftir örlaganornunum þremur. Urður er fortíðin, hún var jörðuð, Verðandi beið í 80 daga eftir því að verða stjórn og núna er framtíð okkar ráðin, en hún er Skuld. Hér er lýsing af Wikipediu: Urður,...

Nýtum okkur vindaspána

Það er eins gott að fólkið drífi sig niður af Hvannadalshnúki í þetta sinn, því að vindaspáin (sjá hér) sýnir rok þar á hádegi á sunnudaginn 10.maí. Fjallaskíði koma sér þá vel. Veðurþáttaspáin virkar oft til þess að sýna áhrif á einstökum fjöllum. Kíkið...

Þjóð í dái

Þjóð sem býr við amk. 15.000 milljarða kr. skuldir, engin alvöru gjaldeyrisviðskipti, lítt starfandi banka, ofskuldug fyrirtæki og einstaklinga getur ekki látið eins og hagstærðir á við verðbólgustigið endurspegli rétt ástand hagkerfisins. Sjúklingur í...

Fiskur er heilafæði fyrir unga manninn

Sænsk rannsókn á 4.792 15-18 ára strákum sýnir þá sem borða fisk oftar en einu sinni í viku fá hærri einkunn á greindarprófum en hina sem borða fiskinn sinn sjaldnar. Fyrri niðurstöður annarra rannsókna höfðu sýnt að börn mæðra sem borðuðu fisk reglulega...

Hvalir éta okkur út á gaddinn

Hvalir borða milljónir tonna af sjávarréttum við Ísland árlega. Hér er einstakt myndband frá BBC sem sýnir hnúfubak gæða sér á síld sem mávar og aðrir fuglar smöluðu saman fyrir hann, eins og við gerum með síld og loðnu:

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband