Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Enginn þorir að neita Icesave og IMF

Hrópa þarf af húsþökum: „EKKI SAMÞYKKJA ICESAVE og IMF!!!“ · Ef gríðar- skógareldur geisar, þá skiptir garðslangan engu máli. · Ef skip er hriplekt, þá skiptir ein fata engu máli. · Ef Icesave- og IMF skuldbindingar verða staðfestar, þá...

Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili

Lífeyrissjóðirnir sem við erum neydd til þess að treysta til þess að gæta fjár okkar stunduðu ótakmarkað fjárhættuspil í framvirkum gjaldeyrissamningum í leyfisleysi. Allir sem koma að þeim afleiðum eiga að vita að þar er um hreint fjárhættuspil að ræða,...

Norðurljósasería á 10 mínútum

Norðurljós (Aurora Borealis) lýstu upp himininn í 10 mínútur áðan og Venus skreytti líka niður við sjávarrönd. Ég tók nokkrar myndir sem sjást hér í albúminu til hliðar alveg ósnertar, en laga þarf skuggann í sumum þeirra. Ýtið tvisvar eða þrisvar á...

Falsað gengi til framtíðar?

Bankarnir og nú ríkið eru orðnir sérfræðingar í því að eyðileggja útflutningsgreinarnar sem eiga að halda okkur uppi. Loks þegar glitti í lok áralangs falsks gengis krónunnar og uppsöfnuð vandræðin sem af því hlutust skullu á okkur, þá setti ríkisvaldið...

Veikustu hagkerfin verða útundan hjá ESB

Ísland fór neðarlega á lista þjóða, en matsfyrirtækið S&P lækkaði núna einkunn Grikklands. Þá veiktist Evran og áhyggjurnar á Evrusvæðinu jukust um það að skuldsetning veikari aðildarríkja ESB drægi niður Evruna og hin aðildarríkin. Þýskaland er fremst í...

ESB aðild og IMF lán, samt kreppa og óeirðir!

Lettland er í ESB, fékk IMF lán en samt eru óeirðir! 5-8% samdráttur. Hvernig getur það verið!

Yfirtaka bankanna dregur Ísland niður í svaðið

Ríkið sekkur í æ dýpra skuldafen á meðan samþykkt er að greiða skuldir bankanna. Evrópusambandsaðild verður ekki að veruleika nema að við fetum áfram þessa ógæfubraut og tökum á okkur skuldir fram og til baka þar til samningsstaðan er nákæmlega engin. Þá...

Hrapað að ályktunum

Loftslagsmál er sá málaflokkur þar sem hvað algengast er að hrapað sé að ályktunum, sérstaklega þeirri að maðurinn hafi valdið einhverju eða geti fært það í lag. Meðfylgjandi frétt Mbl.is (AFP), „Mesta hamfaraárið“ er gott dæmi þar sem um 220...

Vonlítið að reka fyrirtækin í þessu

Fyrirtækin verða ekki rekin í þessu ástandi. Þrír mánuðir af handaflsaðgerðum í krónunni hafa sýnt okkur að þannig aðferðir eru sóun á tíma og peningum. Gengi krónu leitar sannstöðu sinnar, sem er veiking, en 500 milljarða króna jöklabréfaskuld er haldið...

Neyðarlögin framkalla ójafnræði

Framvirkir gjaldeyrisskiptasamningar mjólkuðu vexti úr krónunni og skiluðu spákaupmönnum vel í sterkri krónu. Nú þegar dæmið snerist loks við eigum við að greiða í annað skipti, fyrst í vaxtamun krónunnar sem safnaðist sem skuld upp á hana og nú með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband