Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Endamörk þarfleysunnar

Hvað aðhefst umhverfisráðuneytið þessa dagana, þegar 20-700 fínmuldir smábílar þeytast upp í andrúmsloftið á hverri einustu sekúndu og dreifast sem aska um Ísland og nágrenni? Jú, það vinnur hörðum höndum að því að uppfylla skilyrði Evrópusambandsins um...

Öskurok aðfararnótt mánudags

Hér er mynd af vindaspánni mánudag 19/4 kl. 04:00. Ösku- þreifandi bylur undir Eyjafjöllum ef ég skil þetta rétt, en spáin er bara svona: „Mánudagur : Ákveðin norðanátt ber gosmökk til suðurs frá Eyjafjallajökli. Öskufall því líklega einkum suður...

Út á sjó en ekki án vandræða

Ef kíkt er á vindaspá veðurstofunnar má ætla að askan berist suður um Atlantshafið eftir miðnætti aðfararnótt laugardagsins 17/4/2010 og nái þar með að trufla flug á milli Evrópu og Ameríku verulega. Trans- Atlantic flights could be affected from...

Eyjafjallajökull 2007

Hér eru myndir af ferð á Eyjafjallajökul 2007. Gengið var upp á kant, síðan á fjallaskíðum að Guðnasteini og rennt sér drjúgan hluta til baka. Svona túrar eru bestir. PS: Björgunarsveitin endurnýjaði VHF sendi . Ætli hann þoli þetta? Hann hlýtur að vera...

Hálf milljón tonn á sólarhring!

Hraunið upp úr Fimmvörðuhálsi er um hálf milljón tonn á sólarhring skv. NASA . Losun Íslendinga á gróðurhúsa- lofttegundum sem vandamál er hláleg í þessu samhengi. Ef þetta litla túristagos endist í mánuð, þá koma upp um 15 milljón tonn af hrauni, sem...

Að hrökkva eða stökkva

Grein mín um Sjálfstæðisflokkinn, ESB ofl. á opnu Morgunblaðsins í morgun fylgir hér: Nú eru vatnaskil hjá Sjálfstæðisflokknum á landsvísu. Meginþorri kjósenda þessa stærsta stjórnmálaflokks á Íslandi er andvígur inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB...

69% langstærsta flokksins vilja slaka á ofstækinu

Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem virðast 75% fleiri en kjósendur næststærsta flokksins, Samfylkingar, vilja slaka á umhverfisofstækinu í stjórnarflokkunum til þess að rýma fyrir áframhaldandi stóriðjuframkvæmdum til bjargar landinu. Framsókn er að...

Gjaldeyristilfærslur fyrir hrun

Vikulokin í útvarpinu á Rás 1 laugardaginn 13. mars sl. fjölluðu m.a. um gjaldeyrisviðskipti bankanna og var vitnað í gamalt blogg mitt (sept. 2008), sem ekki fannst. Það er hér .

Öfgar lánshæfismata, AAA til rusls

Mér var hvarflað til þessarar greinar frá 3. apríl 2007: Augljóst hvert Moody's stefnir http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/165985/ og þessarar: Enn of örlátt, segja Bretar http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/173588/ Those were the days,...

Heitt og kalt er ekki volgt

Gallup sýnir mismunandi áhyggjustig fólks vegna loftslagsbreytinga eins og hér sést til hliðar. T.d. hefur drjúgur meirihluti eldri VG kjósenda af kvenkyni miklar áhyggjur vegna loftslagsbreytinga á meðan ungir sjálfstæðiskarlar missa ekki svefn yfir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband