Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Stýrivextir stefna í lækkun

Loksins eru seðlabankar ESB, Bretlands og BNA við það að lækka stýrivexti og yfirgefa verðbólgumarkmiðin , sem hafa alls ekki náðst hvort eð er, eins og raunin varð hér. Á meðan er Seðlabankinn hér á landi enn rígfastur í himinháum vöxtum, sem réttlætt...

Glitnir nú, en fasteignir ofl. síðar

Því miður er fall Glitnis enn einn þátturinn í fyrirsjáanlegu ferli sem vinnur sig í gegn um allt kerfið. Maður tekur ekki þvottinn úr vélinni í miðju prógrammi, illa þveginn, sápugan og blautan. Það á enn eftir að þvo, síðan skola og loks vinda á háum...

Óþægilegur sannleikur

Óþægilegur sannleikur ýmiss konar sýnir okkur hve dýrt það reynist þegar ráðamenn í stjórnmálum vilja ekki sveigja sig eftir honum heldur halda sig við fyrirframgefnar kreddur . Hér eru nokkur dæmi um slíkt í umhverfismálum: Trjárækt á Íslandi kælir ekki...

Krónan veikust 25-26. dag síðasta ársfjórðungsmánaðar

Bankar og braskarar eru samir við sig í lok hvers ársfjórðungs. Sjáið á línuritunum hvar 25.- 26. dagur síðasta mánaðar hvers ársfjórðungs á árinu er notaður í það að ná inn gjaldeyrishagnaði fjórðungsins, en síðustu dagarnir eru annað hvort smástyrking...

Þúsundir milljarða í nettóskuldir?

Eignir Íslendinga fyrir helgina áttu að heita 10 þúsund milljarðar og skuldir 12 þús. ma. Nú jukust skuldirnar um amk. 1 þús. ma. og eignir féllu um 1-2 þús. ma. Niðurstaðan úr slíku dæmi yrði þá 13-8= 5. þús. ma. , þ.e. 250% aukning nettóskulda...

Skuldir Íslendinga snarhækka

Hér eru nokkrir punktar og tenglar í öllum látum markaðanna: Fall fjárfestingalánabankanna í BNA snarstyrkti jenið gegn dollar og eykur þannig skuldir Íslendinga um hundruð milljarða króna á örskotsstundu. Skuldatryggingaálag bankanna snarhækkar (allt að...

Sumarið 2008

Sumarið 2008 var heitt og gott hér fyrir sunnan, þökk sé breytilegri náttúru eða hlýnun jarðar eins og aðrir segðu. Hér eru myndir til minja um heitasta daginn. Þá syntu ungar hetjur í sjónum út í sker en aðrir hreyfðu sig léttklæddir á landi. Úti á...

Fréttablaðið: ekki hluti frjáls markaðar

Fréttablaðinu er enn troðið inn í lúguna heima hjá mér, þrátt fyrir ítrekaða höfnun mína á því. Það er ekki nema von að blað sé „mest lesið“ ef það þarf einbeittan vilja og endurteknar beiðnir til þess að fá blaðinu ekki þröngvað upp á sig,...

Fallin spýtan

Fall krónunnar og bankanna mun eflaust koma út á mismunandi hátt í sögubókunum. Umræður í Silfri Egils í dag ollu því að ég tók saman þessa útgáfu af sannleikanum, eins og hann birtist mér í fyrra og í ár: Viðskiptahalli Bandaríkjanna skóp umframfjármagn...

Þróunaraðstoð á tilvistarkreppufundi

Nú funda um 800 samtök og þjóðir í Accra í Afríkuríkinu Ghana til þess að meta og reyna að bæta skilvirkni þróunaraðstoðar. Niðurstaða forfunda á staðnum lá þegar fyrir: það er langt frá því að þúsaldarmarkmið þróunaraðstoðarinnar hafi náðst eða náist í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband