Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Hekla er flott

Mikill hópur gekk á Heklu á stystu nótt ársins þann 21/6 sl. Við Stefán Bjarnason fórum síðar þann morgun á skíðum þar sem ég tók myndir í sérstöku veðri, þar sem eldingaský og góðveðursbólstur skiptust á. Mér varð ekki um sel þegar hnúalaga skýin...

Buddan talar

Nú kemur brátt að því að ídealistarnir verði að gera upp við sig hvort þeir fylgi f ormótuðum hugmyndum heimssinna um það sem gæti hugsanlega gerst í loftslagsmálum heimsins ef milljarðar manna breyttu l ífsháttum sínum verulega, eða því hvort þeir fylgi...

Skjálftakort og töflur

Jarðskjálftarnir í dag sjást vel á Íslandskorti vedur.is . Þar er líka tafla yfir skjálftana , þar sem sést að nokkrir þeirra áttu upptök sín norður og NA af Hveragerði á svæði þar sem Bitruvirkjun gæti orðið. Í fyrri umræðum hér um það hvort hægt sé að...

Virkjum og eflum alla dáð

Sú firra hefur einhvern veginn komist í kollinn á fólki að þensla sé hættuleg og að samdráttur sé æskilegur. Annað hvort hefur það þá ekki upplifað samdráttarskeið, hefur ekki orðið fyrir því eða er hreinlega búið að gleyma því eins og veðrinu. Hagvöxtur...

Frí á miðvikudaginn?

Veðrið gælir við Austurland núna, en sjáið spána fyrir vesturhlutann á miðvikudaginn 28/5: 20°C og úrkomulaust. Ætli það verði lokað vegna góðviðris í höfuðborginni? Vedur.is veðurþáttaspá:

Dýr er hver Bitru- túristinn

Verðleggjum nú væntanlega túrista næstu 20 ára á Bitru- svæðið, þar sem jarðhitavirkjun átti að rísa. Þeir eru víst aðalástæðan fyrir þeirri arfavitlausu ákvörðun að hætta við virkjunina. Hver ferðamaður sem dáist að ósnortinni náttúrunni þarna í nálægð...

Framlengt vegna fjölda áskorana

Stýrivaxtavitleysa Seðlabanka Íslands heldur áfram og tryggir öryggt framhald hávaxtastefnunnar, sem flest stjórnmálafólk þykist vera á móti, en styður í raun. Fólki er talið trú um, að „sterk“ króna sé eftirsóknarverð og að háir stýrivextir...

Hraðbraut til heljar

Verðbólgan á Íslandi var um 100% hér þegar ég var úti í námi forðum. Í hagfræðinni kom það samnemendum mínum á óvart þegar ég sagði þeim frá Íslandi að fólk vildi þá kaupa fljótt fleiri vörur. Nemendurnir bjuggust við því að flestir héldu að sér höndum,...

Gore er ræðusnillingur

Ég er þakklátur Glitni fyrir tækifærið að fá að sjá þennan einstaka ræðusnilling og hópstjórnanda, Al Gore. Hann heldur athygli manns vel, er klár og fyndinn, en er fyrst og fremst með stjörnu- sölumannshæfileika sem hann nýtir til fulls í þessari...

Veitum framúrskarandi forystu

Nóbels- og Óskarðsverðlaunahafinn Al Gore sagði áðam að Ísland veiti „framúrskarandi forystu“ varðandi endurnýjanlega orku í heiminum. Einnig að ríki okkar geri heilmikið í umhverfismálum. Núna á eftir fer ég því og hlusta á fyrirlestur hans...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband