Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Bankar í verulegum vandræðum?

Ragnar Önundarson birti hnitmiðuð skrif sín um bankana í Morgunblaðinu í dag (27/8/2008 bls. 23). Hrikaleg staða veldur því að þörf er á aðgerðum. Hluti þessarar merku greinar er hér, en tengillinn er hér fyrir neðan. Ragnar skrifar m.a.: „...

Einstaklingur eða hópmanneskja?

Æðið í kring um handboltann skerpir enn muninn á milli hópsálna og sjálfstæðra einstaklinga. Hefur maður þörf fyrir þessa útrás samkenndarinnar um eitthvað sem kemur manni ekkert við eins og handboltinn, eða getur maður notið þess án allrar þessarar...

Hækkum orkuverð

Obama vill lækka olíuverð, en varla dugir það til langs tíma. Bloomberg- vefurinn er með ágætis úttekt á stöðu álframleiðslunnar í gær, þar sem sést að orkuseljendur eru áfram í góðri stöðu á meðan álnotendur, t.d. framleiðendur dósa og bílhluta þjást...

K2 drápsfjallið

Hér er myndband af „flöskuhálsinum“ af K2 ásamt frétta- og myndatenglum . Veðrið var þokkalegt þegar brotnaði úr ísveggnum hættulega. Þetta næsthæsta fjall heims tekur að meðaltali einn af hverjum sjö sem reyna við tindinn. Þyrla kæmist...

Ársreikningar: veldu aðferð og þeir segja það sem þú vilt

Ársreikningar banka og fyrirtækja almennt hafa þróast í það að segja það sem gerandinn kýs að þeir segi. Val um aðferðir er slíkt að munur niðurstöðunnar getur verið vel yfir hundrað milljarðar hjá íslenskum fyrirtækjum. Ef verð hlutabréfa hefur lækkað,...

Bankar úr landi?

Væntanleg þjóðnýting ábyrgða bankanna á meðan þeir halda eignunum leiðir huga manns að því hvort við ættum ekki frekar að hvetja skuldugustu bankana til þess að flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Að öðrum kosti lenda hrikalegar skuldir þeirra og...

Yfir Skeiðarárjökul

Hérna fylgir örlítið myndband með Google Earth- skýringum um ferð seigs gönguhóps sem er nú á leiðinni frá Núpsstaðarskógi að Grænalóni, þaðan yfir Skeiðarárjökul að Færneseggjum og Blátindi í Bæjarstaðaskóg, yfir Morsárdal og að Skaftafelli á þremur...

Engir samningar um loftslagsmál

Nýliðinn fundur G8 ríkjanna sýnir stöðuna í loftslagsmálum nokkuð nákvæmlega. Ákveðnar fylkingar hafa myndast, aðallega G8 og G5, sem sýna þá viðskiptatogstreitu sem þessi mál hafa skapað. Leiðtogar þjóðanna nota prósentu- og orðaleik sem friðar...

Veðurspár- vídeó

Veðurþáttaspáin á vedur.is virkar vel. Ég tók saman tvenn örstutt myndbönd hér til hægri um það hvernig næstu dagar líta út varðandi hita og úrkomu . Hlýindin eru augljós, en gaman er líka að sjá hvort úrkomuflekkurinn færist yfir eins og spáð er, eða...

Afleitar afleiddar afleiðingar afglapa

Þau afleitu afglöp umhverfisráðherra að semja af sér fyrir Íslands hönd munu hafa afleiddar afleiðingar á flestum sviðum mannlífsins. Tilbúinn ofurkostnaður þess að vilja kæla heiminn með losunarkvóta er nú þegar færður yfir á almennt líf fólks, t.d. á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband