Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Um 10% gengisfall veldur verðbólgu

Umrót markaðanna felldi íslensku krónuna um tæp 10% sl. 16 daga. Þetta gengisfall er ekki komið út í verðlagið. Allt tal um það sem var, eins og 12 mán. verðbólga er eins og að aka horfandi stöðugt í bakspegilinn. Ræðum almennt um það sem framundan er....

6% fall krónu er góð byrjun

Fall hlutabréfa og krónu er í samræmi við það sem búist var við (t.d. sbr. fyrri greinar mínar). Ekki er að búast við öðru en að þetta haldi áfram, þar sem leiðréttingar upp á mörg hundruð milljarða er þörf. Aukinn lánakostnaður og varfærni...

Samantekt vegna lækkana á markaði

Frétt Mbl.is vegna lækkana á markaði var birt eftir samantekt mína á þeim fréttum. Hér er tengillinn í það blogg.

Áhættuflótti heimsmarkaðar hefst fyrir alvöru

Í gær virðist svartagallsrausið mitt um heimsmarkaðinn loks fara að eiga sér einhverja stoð. Fjárfestar um heiminn forðast áhættuna sem var ríkjandi. Einu skuldabréfin sem seljast af viti er þau rammtryggðu. Skuldatryggingarálag (CDS) methækkaði um...

Út úr Afríku!

Enn kemur sönnun þess að Ísland hefur ekkert að gera með að skipta sér af í Afríku. Mesta fé og orka Sameinuðu þjóðanna (SÞ) fer í Afríku og helst í gegn um Öryggisráðið. Friðargæsla Afríkuráðsins bregst í Súdan sem annars staðar, og þá ætlar SÞ að senda...

Bankadómínókubbar

Íslensku bankarnir gera lítið úr þeim alvarlegu afleiðingum fyrir þá og íslenskt hagkerfi, sem hratt sig bandaríska húsnæðislánamarkaðarins hefur valdið. Lánamarkaður heimsins er mjög viðkvæmur fyrir þessum breytingum, þar sem flóttinn úr áhættu yfir í...

Heimsvelgjan nær ekki suður úr

Ætli Suður- Ameríkubúar taki jafn vel í heimsvelgjutal Gor núna og áður? Við Íslendingar höfum þar fengið bandamenn í fólki sem vill ekki kæla jörðina, þótt jafnvel Grænlendingar vilji það.

Mannréttindaferð til Afríku

Utanríkisráðherrra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir mannréttindi og áherslu á mannhelgi vera helstu áherslur sínar varðandi Afríku í opnugrein Mbl. í gær, þar sem Afríkuför hennar er rakin og ástæður fyrir kosningaferðalagi hennar til stuðnings sætis...

Allir bankar ánægðir

Seðlabankinn notaði ekki eitt af síðustu tækifærum sem hann hafði til þess að mýkja lendingu Íslendinga eftir eyðslufyllirí og uppbólgin vaxtamunarviðskipti. Tómlæti bankans og verðbólguhræðsla hefur sínar alvarlegu afleiðingar fyrir langflesta í...

Innanlandsflug, ekki millilandaflug

Viðtalinu í "Íslandi í dag" á Stöð 2 við talsmann Iceland Express (IE) var eflaust ætlað að sýna fyrirtækið sem frelsandi engil að boða samkeppni í innanlandflugi, en sýndi í staðinn ótrúlega löngun IE til yfirgangs gagnvart borgarbúum, stjórnkerfi og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband