Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Vondu karlarnir: sjómenn eða ríkið?

Raunverulegt virði krónunnar er miklu lægra en platgengið sem Seðlabankinn býr til. Það endurspeglast í því að staðfest eftirspurn er eftir gjaldeyri á t.d. 30% yfirverði miðað við gengið í dag og hugsanlega 50%. Bankahrunið og alþjóðlega kreppan með...

Þjóð í dái

Þjóð sem býr við amk. 15.000 milljarða kr. skuldir, engin alvöru gjaldeyrisviðskipti, lítt starfandi banka, ofskuldug fyrirtæki og einstaklinga getur ekki látið eins og hagstærðir á við verðbólgustigið endurspegli rétt ástand hagkerfisins. Sjúklingur í...

Kreppan kosin burt?

Loksins er orðið alveg ljóst hver samþykkir ómælda skuldaánauð á þjóðina. Það er og hefur verið Samfylkingin. Árni Páll Árnason staðfesti þetta í Silfri Egils í dag. Aðrir flokkar eru ekki á þeirri línu. Kosningarnar framundan munu snúast um það hverjir...

Engin viðskipti, enginn með bein í nefinu

Flest sem gert er til bráðabirgða verður varanlegt, sbr.gjaldeyrishaftalögin illu. Lífið okkar í nýja litla fiskabúrinu heldur þannig áfram, enda verndar það okkur frá öllum hvölunum og hákörlunum í hafinu mikla. Gjafarinn mikli, IMF fóðrar okkur með...

Írland er í ESB með Evru, samt mótmæla 100.000

ESB aðild ásamt Evru mun ekki bjarga Íslandi úr kreppunni frekar en Írlandi, sem hefur hvorttveggja en er í vandræðum af sama meiði og Ísland er í, en Írland getur ekki fellt gengið og minnkað þannig atvinnuleysi eða gripið til sértækra ráðstafana nema...

Enginn þorir að neita Icesave og IMF

Hrópa þarf af húsþökum: „EKKI SAMÞYKKJA ICESAVE og IMF!!!“ · Ef gríðar- skógareldur geisar, þá skiptir garðslangan engu máli. · Ef skip er hriplekt, þá skiptir ein fata engu máli. · Ef Icesave- og IMF skuldbindingar verða staðfestar, þá...

Ora er íslenskt!

Vegið er að traustum íslenskum stoðum að ófyrirsynju í „fréttum“ Stöðvar 2 og visir.is í kvöld, einmitt þegar treysta þarf þær stoðir enn frekar. Aðalfréttin er sú að íslenska framleiðslu- og markaðsvaran Ora, þmt. einskonar flaggskip þess...

Lífeyrissjóðir í hreinu fjárhættuspili

Lífeyrissjóðirnir sem við erum neydd til þess að treysta til þess að gæta fjár okkar stunduðu ótakmarkað fjárhættuspil í framvirkum gjaldeyrissamningum í leyfisleysi. Allir sem koma að þeim afleiðum eiga að vita að þar er um hreint fjárhættuspil að ræða,...

Björgvin skóp Bretavandræðin

Það er nokkuð skýrt núna að Björgvin fv. viðskiptaráðherra hafi skapað þann missi trausts hjá Bretum sem olli hörðum viðbrögðum þeirra síðar, en skerptist að vísu við fjármagnsflutninga osfrv. Þeir töldu okkur síðan fara á bak orða okkar þegar við sögðum...

Falsað gengi til framtíðar?

Bankarnir og nú ríkið eru orðnir sérfræðingar í því að eyðileggja útflutningsgreinarnar sem eiga að halda okkur uppi. Loks þegar glitti í lok áralangs falsks gengis krónunnar og uppsöfnuð vandræðin sem af því hlutust skullu á okkur, þá setti ríkisvaldið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ívar Pálsson
Ívar Pálsson

Viðskiptafræðingur með útflutningsfyrirtæki, en grúskar í flestu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband